Varnarræða vændiskonu Ágætlega skrifuð en frekar daufleg frásögn af lífi einnar alræmdustu konu á Íslandi. Gagnrýni 30. desember 2010 06:00
Tron: Stafrænt stuð Tron er heillandi ævintýri sem missir þó heldur flugið í seinni hálfleik. Gagnrýni 29. desember 2010 06:00
Þrumuguð kemst til manns Refsing Loka er skemmtilegt dæmi um það hvernig gömul saga er poppuð upp. Allt góða efnið úr goðafræðinni notað í nútímalegri sögu. Gagnrýni 29. desember 2010 06:00
Nútíma pennavinir Sögurnar í Geislaþráðum eru misgrípandi, í þeim bestu, eins og titilsögunni, tekst að skapa persónum sannfærandi rödd og láta hinn tiltölulega knappa texta tölvupóstanna gefa í skyn undirtexta sem er flóknari og margræðari. Gagnrýni 28. desember 2010 08:00
Slægur fer gaur Alexander Briem fer á kostum í aðalhlutverkinu í Gaurangangi. Vel gerð kvikmynd fyrir ungt fólk sem fangar stemningu bókarinnar. Gagnrýni 27. desember 2010 13:00
Hreinskilið uppgjör Árni og Þórhallur eiga báðir hrós skilið fyrir þessa bók sem geymir hreinskilnasta framlag íslensks stjórnmálamanns til uppgjörsins eftir hrun. Gagnrýni 27. desember 2010 09:33
Meira kínverskt takk Xu Wen er flott söngkona en lagavalið á geislaplötunni er ósamstætt. Gagnrýni 20. desember 2010 06:00
Harður og mjúkur pakki Rokkið mætti vera harðara á annars ágætum frumburði Cliff Clavin. Gagnrýni 20. desember 2010 00:01
Tónverk úr draumi Þetta er flott plata! Falleg, stundum hugleiðslukennd tónlist. Gagnrýni 19. desember 2010 10:00
Leyndardómar fortíðar Haganlega skrifuð saga sem líður fyrir heldur þunglamalega fléttu. Gagnrýni 18. desember 2010 06:00
Eitthvað sem við vissum ekki Ljósmyndir og ljóð draga upp óvæntar og heillandi svipmyndir af þekktum listamönnum og persónum í samfélaginu. Forvitnileg bók sem maður sækir í aftur og aftur. Gagnrýni 17. desember 2010 07:00
Málsvörn og ákæra Jónína Ben er málsvörn hennar og ákæruskjal á hendur andstæðingum hennar, ágætlega unnin viðtalsbók. Gagnrýni 16. desember 2010 12:00
Eins og hver annar strákur Heimanfylgja er þegar best lætur mögnuð lýsing á andrúmslofti sautjándu aldar á Íslandi en aðalpersónan sjálf hverfur stundum í skuggann. Gagnrýni 16. desember 2010 07:00
Afi fór ekki á honum Rauð Ágætlega byggð og vel skrifuð saga með skemmtilegu plotti, en hefði mátt við meiri dýpt. Gagnrýni 16. desember 2010 06:00
Sinfónía í búri Á aðventutónleikum Sinfóníunnar var yfirleitt fínn hljómsveitarleikur en söngurinn kom misjafnlega út. Gagnrýni 15. desember 2010 20:00
Djöfullegra en lífið sjálft Vel byggðar og vel stílaðar smásögur sem undirstrika einstæða sýn Kristínar á eðli þess að vera manneskja. Gagnrýni 15. desember 2010 07:00
Jenný segir frá Nýjasta skáldsaga Braga Ólafssonar er flókið skáldverk og metnaðarfullt. Þar birtast öll bestu höfundareinkenni Braga, hún er launfyndin og spakleg rannsókn á skáldsögunni og lífinu sjálfu. Gagnrýni 14. desember 2010 06:00
Af skunkum og svörtum englum Fínn krimmi með flottu plotti og góðri persónusköpun. Rígheldur athygli lesandans, vekur til umhugsunar og kemur á óvart. Gagnrýni 13. desember 2010 07:00
Að klípa þjóninn í rassinn Flott sýning þar sem flugust á orð og fastir frasar sem svo sannarlega hanga enn í loftinu. Gagnrýni 12. desember 2010 07:00
Faðir, fyrirgef þeim ... ekki Fín hugmynd en útfærslan ekki nógu vönduð, sagan nær ekki tökum á lesandanum og lítið fer fyrir spennunni. Gagnrýni 11. desember 2010 18:00
Einstakur hljómur Apparats Í einu orði sagt snilldarplata! Apparat keyrir upp stuðið með frábærri plötu. Gagnrýni 10. desember 2010 07:00
Íþrótt, ekki músík Fremur klisjukennd og einhæf túlkun er allt of algeng í söng Kristjáns Jóhannssonar. Gagnrýni 10. desember 2010 00:01
Fallegur pakki fyrir aðdáendur Hjaltalín gerir margt vel á Alpanon, en nýju lögin hefðu mátt vera fleiri. Gagnrýni 9. desember 2010 18:00
Stjarna á mann Með öngulinn í rassinum stendur nokkuð að baki fyrri veiðimyndum Gunnars og Ragnheiðar þótt inn á milli leynist skemmtilegar tökur sem vísast eiga eftir að ylja víða í vetur. Gagnrýni 8. desember 2010 00:01
Stórfenglegur Mahler Afar trúverðug túlkun á Ófullgerðu sinfóníu Schuberts og fimmtu sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 7. desember 2010 13:00
Harðsoðinn krimmi Martröð millanna er ekki frumleg glæpasaga en stendur ágætlega fyrir sínu og lýsir vel öfgunum og ruglinu sem einkenndu þátttakendur í útrásinni. Gagnrýni 7. desember 2010 06:00
Skothelt hjá Benna Benni Hemm Hemm er löngu búinn að sanna sig og segir bless við lúðrana á fínni poppplötu. Gagnrýni 1. desember 2010 18:00
Umskorin hjörtu Runukrossar er frumleg framtíðarsýn sem veltir upp áleitnum umhugsunarefnum en morðgátan fellur í skuggann. Gagnrýni 1. desember 2010 06:00
Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 30. nóvember 2010 06:00