Flogaveikikast hefst eftir 3… 2… 1… Marvel vs. Capcom 3 er afbragðs slagsmálaleikur og nær frábærlega að höfða til jafnt teiknimyndasögu- sem tölvuleikjanörda. Gagnrýni 2. mars 2011 06:00
Sannfærandi stílæfingar Þótt platan sé vel heppnuð og það megi hafa gaman af henni þá hljómar hún samt of mikið eins og þetta séu stílæfingar,- eins og Groundfloor eigi enn eftir að finna sína fjöl tónlistarlega séð. Ég spái því að það komi á næstu plötu. Gagnrýni 1. mars 2011 00:01
100% keyrsla frá upphafi til enda Killzone 3 er virkilega góður leikur og skyldueign fyrir þá sem vilja sjá hvernig næfurþunnri sögu leikjaseríunnar vindur áfram. Leikurinn er í raun adrenalínsprengja frá upphafi til enda og það er varla hægt að kvarta undan því. Gagnrýni 28. febrúar 2011 06:00
Eldri hjón úr pappa Another Year er bráðfyndin mynd um dapurlegt fólk. Sérstaklega ljúf með rauðvíni. Gagnrýni 25. febrúar 2011 08:00
Vonbrigði Þrátt fyrir digurbarkalega yfirlýsingu í titlinum þá kemst The King of Limbs ekki með tærnar þar sem síðasta plata Radiohead, In Rainbows, hefur hælana. Gagnrýni 25. febrúar 2011 00:01
Góð byrjun hjá Tom Tom Niðurstaða: Björt og melódísk raftónlistarplata. Gagnrýni 24. febrúar 2011 08:00
Ballið á Bessastöðum: Snotur lítil leikhúsplata Fín leikhúspoppplata úr verksmiðju Memfismafíunnar. Gagnrýni 22. febrúar 2011 00:01
Listaverk með lækningarmátt Þú munt hlæja, þú munt gráta, og á köflum muntu kúgast. 127 Hours er allra besta mynd síðasta árs. Gagnrýni 18. febrúar 2011 00:01
Bræðurnir kunna þetta Aðdáendur Coen-bræðra fá heilmikið fyrir sinn snúð. Andi Fargo og Blood Simple svífur yfir vötnum. Lebowski-sprellið bíður betri tíma. Gagnrýni 17. febrúar 2011 00:01
Ný tíutomma í safnið Á heildina litið flott frumsmíð frá hljómsveit sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Fín innlifun frá Heavy Experience. Gagnrýni 15. febrúar 2011 00:01
Lopinn þæfður Prjónaklúbburinn er stelpubók sem bregður út af vananum, en ristir ekki sérlega djúpt. Gagnrýni 12. febrúar 2011 00:01
Ævintýri forseta og prinsessu Litríkar persónur og vel leiknar. Þórunn Arna Kristjánsdóttir nær svo góðum tökum á prinsessunni að það er vel þess virði að skella sér á ball á Bessastöðum. Gagnrýni 8. febrúar 2011 09:54
Styrjaldir og stamandi kóngar Kings Speech er ógleymanleg mynd sem ætti að geta höfðað til allra. Bjóddu ömmu og afa með, og unglingnum líka. Gagnrýni 2. febrúar 2011 06:00
Ekki reykja krakk The Fighter er hampað meira en hún á skilið. Skemmtanagildið er til staðar en dýptina vantar. Aðalpersónan er ekki nógu spennandi og framvinda sögunnar kemur aldrei á óvart. Gagnrýni 1. febrúar 2011 09:10
Lágstemmt gæðapopp Ellen með rólega og kántrískotna poppplötu fyrir aðdáendur sína, Noruh Jones og Klassart. Gagnrýni 28. janúar 2011 06:00
Frelsari fæddur? Rapparinn Ramses, „Strákurinn úr hverfinu“, með fína frumsmíð. Taktarnir grúva vel og Ramses hefur fínt flæði. Hann á líka góða spretti í textunum. Gagnrýni 21. janúar 2011 00:01
Eins og blámálaður Berndsen Megamind lítur út eins og blámálaður Karl Berndsen, ef hann væri með vatnshöfuð, en hann þarf stóran haus fyrir allar þessar gáfur. Myndin er litskrúðugt fjör fyrir fjölskylduna. Og munið að vera góð. Gagnrýni 18. janúar 2011 06:00
Skollaleikur sannleikans Frábær sýning! Elsku barn er áleitin sýning og myndi alls ekki spilla fyrir að bjóða upp á umræður á eftir, fyrir til dæmis menntaskólahópa eða aðra sem áhuga hafa á að ræða sannleika sannleikans og greiningarbrjálæði nútímans. Gagnrýni 17. janúar 2011 15:30
Stórsveit í stuði Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin hans í miklum ham á frábærri fönkplötu. Gagnrýni 17. janúar 2011 06:00
Fínasta afþreying Gæludýr er alveg ágætis plata, hvorki meira né minna. Hún líður einfaldlega áfram í eyrunum án þess að ögra hlustandanum. Gagnrýni 14. janúar 2011 06:00
Hornreka á Króknum Rokland ber Marteini Þórssyni talsvert betra vitni sem leikstjóra en handritshöfundi. Gloppótt handrit hleypir loftinu úr Roklandi og kemur í veg fyrir að það fari á flug. Gagnrýni 13. janúar 2011 11:44
Ótrúleg ósvífni Áhorfendur Klovn: The Movie ættu að skilja blygðunarkenndina eftir heima. Hún svíkur ekki aðdáendur dönsku grínistanna. Gagnrýni 12. janúar 2011 00:01
Huggulegir sveitasöngvar Kally syngur huggulegt kántrí af mikilli yfirvegun. Gagnrýni 7. janúar 2011 06:00
Ævintýri af gamla skólanum Prýðisgóð barnabók, ekki sérlega frumleg en skemmtilegar myndir og góður texti bæta vel fyrir það. Gagnrýni 6. janúar 2011 06:00
Góður biti í hundskjaft Ekki mikið um hlátur hér. Sóun á góðum mannafla. Gagnrýni 5. janúar 2011 06:00
Fjögur hundruð ára í fullu fjöri Frumsýning í Borgarleikhúsinu á Ofviðrinu kætti áhorfendur á öllum aldri. Litir, gleði og töfrar leikhúsins í aðalhlutverki. Gagnrýni 4. janúar 2011 11:12
Sögur af körlum Vel skrifaðar smásögur um karla í margvíslegum og misalvarlegum kreppum Gagnrýni 4. janúar 2011 09:00
Þekkileg söngvaraplata Draumskógur er fyrsta sólóplata Valgerðar Guðnadóttur og hún er að mörgu leyti vel heppnuð. Gagnrýni 3. janúar 2011 06:00
Enginn brosir líkt og Ég Hljómsveitin Ég á kunnuglegum slóðum með sitt fína furðupopp og sérstaka stíl. Frábær textagerð en einhæfni gætir á stöku stað í raddbeitingu og útsetningum. Gagnrýni 31. desember 2010 06:00
Frábær endapunktur Jónsi hélt flotta og þétta tónleika sem slá glæsilegan botn í tónleikaferðalagið. Gagnrýni 31. desember 2010 00:01