Fjölbreytileikanum fagnað Tilvalin og litrík skemmtun fyrir yngstu leikhúskynslóðina. Gagnrýni 21. janúar 2016 10:15
Hágæða heimilishryðjuverk Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus. Gagnrýni 20. janúar 2016 13:00
Rétta stemningin var til staðar Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum. Gagnrýni 6. janúar 2016 10:30
Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6. janúar 2016 10:00
Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki. Gagnrýni 4. janúar 2016 12:30
Kapítalíska klóin Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað. Gagnrýni 31. desember 2015 11:00
Æskan og ellin horfast í augu Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa. Gagnrýni 31. desember 2015 10:45
Skrykkjótt en áhugavert ferðalag Óstöðug en áhugaverð sýning. Nína Dögg verður sterkari með hverri senu. Gagnrýni 29. desember 2015 10:15
Máttlaus örlagasaga Skortur á skáldskaparlegri uppbyggingu og heildarsýn gerir örlagasögu að bitlausri frásögn. Gagnrýni 22. desember 2015 16:00
Skylmingar hjá Kammersveitinni Sérlega glæsileg dagskrá með flottum einleikurum. Gagnrýni 22. desember 2015 15:30
Fágað indí-popp Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Gagnrýni 22. desember 2015 10:00
Kynslóðir fléttast saman Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann. Gagnrýni 21. desember 2015 10:30
Samfélagið skoðað út frá sjónarhóli barna Halla Þórlaug Óskarsdóttir Gagnrýni 19. desember 2015 11:15
Groddalegur galsi Karnivalísk galsasaga fyrir fullorðna sem hefði þolað beittari afstöðu í skrifum. Gagnrýni 19. desember 2015 10:45
Eins og partí í heimahúsi þar sem stórfjölskylda er að skemmta sér og öðrum Vægast sagt misjafn einsöngur, en vandaður samsöngur og stemningin var skemmtileg. Gagnrýni 18. desember 2015 11:15
Langmæðgur í Trölladyngju Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum. Gagnrýni 17. desember 2015 12:30
Stórar spurningar í fágaðri veröld Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara. Gagnrýni 17. desember 2015 12:00
Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. Gagnrýni 17. desember 2015 11:45
Er enginn eyland? Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum. Gagnrýni 16. desember 2015 12:00
Ómurinn að ofan Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til. Gagnrýni 16. desember 2015 11:30
Sársauki lífsins Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum. Gagnrýni 12. desember 2015 14:00
Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi. Gagnrýni 11. desember 2015 10:30
Botnlaust hyldýpið Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Gagnrýni 10. desember 2015 10:00
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Gagnrýni 10. desember 2015 09:45
Svona verður morðingi til Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins. Gagnrýni 9. desember 2015 10:30
Undarlegur unglingafaraldur Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kamilluaðdáendur. Gagnrýni 7. desember 2015 11:30
Seiðandi suðupottur Eigulegur gripur sem inniheldur snilldartakta á köflum. Gagnrýni 7. desember 2015 10:00