Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bonny til Inter

Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af

Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin.

Fótbolti
Fréttamynd

FH-ingar flytja Kapla­krika í Laugar­dalinn

FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar unnu Svía

Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í fótbolta sýndi styrk sinn í dag í æfingarleik út í Noregi.

Fótbolti