Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sorg og ó­vissa en ljós við enda ganganna

Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leo Beenhakker látinn

Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall.

Fótbolti