Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8. janúar 2026 12:00
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. Fótbolti 8. janúar 2026 11:33
Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Jose Mourinho, þjálfari Benfica, var mjög reiður eftir óvænt tap liðsins gegn Braga í undanúrslitum portúgalska deildabikarsins á miðvikudag. Fótbolti 8. janúar 2026 11:30
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8. janúar 2026 11:00
Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8. janúar 2026 10:30
Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8. janúar 2026 10:02
Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8. janúar 2026 09:31
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8. janúar 2026 09:04
Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Elías Már Ómarsson varð fljótt þreyttur á því að vera vakandi á nóttunni í kínversku fátækrahverfi og samdi við Víking í von um að vinna fyrsta meistaratitilinn á ferlinum. Íslenski boltinn 8. janúar 2026 08:32
Útför Åge Hareide fer fram í dag Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 8. janúar 2026 07:31
Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8. janúar 2026 07:15
Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7. janúar 2026 23:21
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7. janúar 2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7. janúar 2026 22:30
Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7. janúar 2026 22:01
Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. Fótbolti 7. janúar 2026 22:00
Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Antoine Semenyo færði Bournemouth 3-2 sigur gegn Tottenham sem kveðjugjöf í kvöld, áður en hann heldur til liðs við Manchester City. Brentford skellti Sunderland, 3-0, Everton og Wolves gerðu 1-1 jafntefli, og ekkert var skorað hjá Crystal Palace og Aston Villa. Enski boltinn 7. janúar 2026 21:43
Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1. Enski boltinn 7. janúar 2026 21:25
Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Manchester City gerði sitt þriðja jafntefli í röð þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton á heimavelli 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7. janúar 2026 21:18
Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik. Fótbolti 7. janúar 2026 21:15
Keegan með krabbamein Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein. Enski boltinn 7. janúar 2026 20:11
Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Fjórir leikmenn sem hafa verið fjarverandi hjá Manchester United eru á ný í leikmannahópi liðsins í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að Rúben Amorim var rekinn. Enski boltinn 7. janúar 2026 19:05
Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Forráðamenn Rosenborgar eru hæstánægðir með að hafa fengið Alfreð Finnbogason til starfa sem yfirmann íþróttamála. Samningur hans við norska stórveldið er til ársins 2030. Fótbolti 7. janúar 2026 18:13
Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust. Fótbolti 7. janúar 2026 17:34
Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. Fótbolti 7. janúar 2026 16:46
Alfreð hættur hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur látið af störfum sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks og mun vitja nýrra ævintýra hjá Rosenborg í Noregi. Íslenski boltinn 7. janúar 2026 16:13
Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur þénað vel á fótboltaferli sínum og hefur efni á því að ferðast á milli staða með glæsibrag. Fótbolti 7. janúar 2026 16:02
„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld. Enski boltinn 7. janúar 2026 14:32
Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Sport 7. janúar 2026 14:13
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7. janúar 2026 13:32