Franz Beckenbauer látinn Franz Beckenbauer, einn besti fótboltamaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára. Fótbolti 8. janúar 2024 16:36
Liverpool lánar Carvalho strax aftur Fábio Carvalho var ekki lengi hjá Liverpool eftir að þýska félagið RB Leipzig sagði upp lánssamningi sínum. Enski boltinn 8. janúar 2024 15:47
De Bruyne: Meiðslin mín kannski lán í óláni Kevin De Bruyne lék aftur með Manchester City um helgina þegar liðið vann stórsigur á Huddersfield Town í enska bikarnum. Enski boltinn 8. janúar 2024 15:31
Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8. janúar 2024 14:31
Bellingham hlýjaði boltastrák Jude Bellingham sýndi á sér mjúku hliðina þegar hann hjálpaði boltastrák í bikarsigri Real Madrid á Arandina um helgina. Fótbolti 8. janúar 2024 13:31
Líkir Alexander-Arnold við Gerrard Martin Keown var afar hrifinn af frammistöðu Trents Alexander-Arnold á miðjunni þegar Liverpool vann Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær og líkti honum við sjálfan Steven Gerrard. Enski boltinn 8. janúar 2024 13:00
Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 8. janúar 2024 11:31
Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Fótbolti 8. janúar 2024 11:02
Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Sport 8. janúar 2024 10:30
Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 8. janúar 2024 10:01
Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8. janúar 2024 09:07
„Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 8. janúar 2024 07:30
Sjáðu stórkostlegt mark Bamford í bikarnum Patrick Bamford, leikmaður Leeds, skoraði ótrúlegt mark fyrir liðið á útivelli gegn Peterborough í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 8. janúar 2024 07:01
Barcelona áfram í bikarnum Barcelona komst áfram í spænska bikarnum í kvöld með sigri á Barbastro. Fótbolti 7. janúar 2024 22:16
Glódís Perla tilnefnd í lið ársins Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður og fyrirliði Bayern Munchen, hefur verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports. Fótbolti 7. janúar 2024 21:04
Arteta: Spiluðum vel gegn líklega besta liði í Evrópu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að liðið sitt hafi spilað vel gegn Liverpool, þrátt fyrir tapið. Enski boltinn 7. janúar 2024 20:30
„Erfitt fyrir Virgil að líta illa út en hann náði því“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Arsenal í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 7. janúar 2024 20:01
Vlahovic tryggði sigurinn í uppbótartíma Dusan Vlahovic var hetja Juventus í kvöld er liðið kom til baka og vann Salernitana Fótbolti 7. janúar 2024 19:16
Jesus að glíma við meiðsli á hné Það var enginn Gabriel Jesus í leikmannahópi Arsenal gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7. janúar 2024 18:05
Samherji Alberts nálgast Tottenham Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham. Enski boltinn 7. janúar 2024 17:01
Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. Fótbolti 7. janúar 2024 16:20
Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:06
Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:01
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7. janúar 2024 15:25
Samúel fór meiddur af velli en Atromitos hélt uppteknum hætti Samúel Karl Friðjónsson fór meiddur af velli í 2-1 sigri Atromitos gegn Volos. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Atromitos nú spilað 11 leiki í röð án taps. Fótbolti 7. janúar 2024 15:10
De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:32
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:21
Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:01
Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Fótbolti 7. janúar 2024 12:31
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7. janúar 2024 10:02