Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3. janúar 2026 19:24
Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3. janúar 2026 18:58
Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3. janúar 2026 18:10
Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3. janúar 2026 17:33
Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. Fótbolti 3. janúar 2026 17:06
Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3. janúar 2026 16:59
Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3. janúar 2026 16:30
Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. Fótbolti 3. janúar 2026 16:13
McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3. janúar 2026 15:57
McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3. janúar 2026 14:27
„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Fótbolti 3. janúar 2026 10:32
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3. janúar 2026 07:30
Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. Fótbolti 3. janúar 2026 07:01
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2. janúar 2026 23:30
Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. Sport 2. janúar 2026 22:11
AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. Fótbolti 2. janúar 2026 21:40
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. Enski boltinn 2. janúar 2026 21:17
Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. Enski boltinn 2. janúar 2026 20:45
Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Cristiano Ronaldo byrjaði nýja árið ekki nærri því eins vel og hann endaði það gamla. Ronaldo og félagar í Al Nassr töpuðu í kvöld 3-2 í toppslag sádi-arabísku deildarinnar á móti Al Ahli. Fótbolti 2. janúar 2026 19:42
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2. janúar 2026 19:31
Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. Körfubolti 2. janúar 2026 18:52
Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Fótbolti 2. janúar 2026 18:40
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2. janúar 2026 18:03
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2. janúar 2026 14:46
Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. Fótbolti 2. janúar 2026 12:46
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2. janúar 2026 11:30
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2. janúar 2026 10:00
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2. janúar 2026 09:30
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2. janúar 2026 09:00
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2. janúar 2026 08:04