Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. Fótbolti 14. september 2025 14:24
Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14. september 2025 14:08
Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14. september 2025 13:10
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14. september 2025 11:46
Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. Fótbolti 14. september 2025 10:29
Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. Íslenski boltinn 14. september 2025 10:03
„Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. Fótbolti 14. september 2025 08:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. Enski boltinn 14. september 2025 07:02
„Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13. september 2025 21:45
De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13. september 2025 20:48
Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13. september 2025 18:50
Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. Fótbolti 13. september 2025 18:34
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13. september 2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Fótbolti 13. september 2025 18:05
Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 13. september 2025 17:57
Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13. september 2025 17:31
Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13. september 2025 16:27
Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Grótta og Ægir tryggðu sér í dag sæti í Lengjudeild karla með sigrum í lokaumferð 2. deildarinnar. Fótbolti 13. september 2025 16:25
Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13. september 2025 16:08
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13. september 2025 16:01
Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson virtist ætla að reynast hetja Kölnar í dag, í efstu deild Þýskalands í fótbolta, með jöfnunarmarki gegn Wolfsburg í uppbótartíma. Hann jafnaði metin í 2-2 en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Fótbolti 13. september 2025 16:01
Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13. september 2025 15:56
Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Orri Óskarsson var fjarri góðu gamni er lið hans, Real Sociedad, mátti þola 1-2 tap gegn Real Madrid í spænska boltanum í dag. Fótbolti 13. september 2025 13:45
Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13. september 2025 13:30
Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Kamerúnski spretthlauparinn Emmanuel Eseme sker sig nokkuð úr á HM í frjálsíþróttum. Hann var markvörður hjá áhugamannaliði í fótbolta en sneri sér svo að frjálsíþróttum 24 ára gamall og starfar samhliða því sem umhverfisverkfræðingur. Sport 13. september 2025 12:45
Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Hansi Flick, þjálfari Barcelona, er hundóánægður með meðferðina sem hinn ungi Lamine Yamal fékk hjá spænska landsliðinu í nýafstöðnu landsleikjahléi. Fótbolti 13. september 2025 12:02
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13. september 2025 10:21
Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax. Fótbolti 13. september 2025 09:36
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13. september 2025 08:01
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13. september 2025 07:00