Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Megnið af volæði veraldarinnar

"Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra.

Skoðun
Fréttamynd

Gætum tekið við hundruðum

Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna.

Innlent
Fréttamynd

Allir eiga sér sína sögu

Rúnar Guðbrandsson segir það hafa verið gefandi vinnu að setja upp leikrit með utangarðsfólki. Hann vonast til þess að hægt verði að starfrækja Heimilislausa leikhúsið áfram enda sé mikill áhugi og þörf fyrir það.

Menning
Fréttamynd

Vorum án lands

Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins

Innlent
Fréttamynd

Fjögur börn meðal hinna látnu

Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu.

Erlent
Fréttamynd

Tugir flóttamanna köfnuðu

Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands.

Erlent