Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 10:42 Sigmar Gabriel, varakanslari og Angela Merkel kanslari. Vísir/AFP Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00