Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Brá mikið við símtal frá lögreglunni

Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Skikkaður til að drepa

Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni.

Innlent
Fréttamynd

Hlakka til framtíðarinnar

Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni.

Innlent
Fréttamynd

Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum

Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf

Innlent
Fréttamynd

Telati fjölskyldan fékk dvalarleyfi

Laura, Hasan Aleka, Janie og Petrit, betur þekkt sem Telati fjölskyldan frá Albaníu, hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla þeirra við landið.

Innlent