Ísland á lista yfir tíu spennandi áfangastaði fyrir árið 2020 Nú þegar nýtt ár er hafið eru margir Íslendingar farnir að velta því fyrir sér hvaða áfangastaður verði fyrir valinu sumarið 2020 eða jafnvel um næstu páska. Lífið 3. janúar 2020 14:30
Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2. janúar 2020 12:52
Áratugir ferðaþjónustunnar? Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins. Skoðun 31. desember 2019 10:15
Stofnandi Primera Air kemur á fót nýrri ferðaskrifstofu Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Viðskipti innlent 29. desember 2019 20:03
Slys varð á Breiðamerkurjökli Þyrla landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Innlent 28. desember 2019 16:25
Herbergjanýting nær nýjum hæðum á Austurlandi Nýting herbergja á hótelum á Austurlandi hafur aukist til muna á þessu ári, 2019. Viðskipti innlent 27. desember 2019 10:57
Draumur að upplifa hvít jól Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir. Innlent 25. desember 2019 19:30
Æ algengara að Íslendingar fari út að borða á jólunum Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir töluvert minna um bókanir í desembermánuði í ár en í fyrra. Þá hafi færst í aukana að Íslendingar fari út að borða á jólunum. Innlent 25. desember 2019 17:00
Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. Innlent 23. desember 2019 13:00
Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. Innlent 22. desember 2019 22:00
Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. Viðskipti innlent 20. desember 2019 20:00
Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Ferðaskrifstofuleyfi Farvel, sem sérhæft hefur sig í lúxusferðalögum á borð við safaríferðir til Afríku og mótorhjólaferðir um Víetnma, hefur verið fellt úr gildi þar sem fyrirtækið hefur ekki skilað inn tryggingu í samræmi við aukin umsvif félagsins. Viðskipti innlent 20. desember 2019 15:07
Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla. Innlent 20. desember 2019 11:53
Nýr ferðaþjónusturisi verður til Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hyggjast sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Viðskipti innlent 20. desember 2019 11:21
Forstjóri Icelandair segir að fljótlega þurfi að ákveða arftaka Boeing 757 Icelandair stefnir að ákvörðun um þotukaup fljótlega á nýju ári. Einn möguleikinn sem félagið skoðar er að skipta alfarið yfir í Airbus-þotur. Viðskipti innlent 19. desember 2019 21:39
Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig 채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína. Lífið 18. desember 2019 14:30
Skipa aðgerðarhóp um Akureyrarflugvöll Sigurður Ingi Jóhansson samgönguráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra munu skipa aðgerðahóp sem falið verður að setja fram tillögur um hvernig megi byggja Akureyrarflugvöll upp sem aðra gátt fyrir ferðamenn inn í landið. Innlent 17. desember 2019 20:19
Kántrístjarna klifraði upp snarbratta hlíð vegna ótta við að verða gómaður á Íslandi Bandaríska kántrístjarnan Kip Moore segir að ógnvænlegustu aðstæður sem hann hafi komið sér í hafi verið á ferð sinni um Ísland árið 2017. Hann og félagi hans óðu þá ískalda á og klifruðu upp snarbratta hlíð í stað þess að vera gómaðir af Lífið 16. desember 2019 21:14
Leggja til nýja veglínu um Djúpuvík og Veiðileysuháls Vegagerðin hefur kynnt matsáætlun vegna nýs vegar um Veiðileysuháls í Árneshreppi. Í samgönguáætlun er búið að marka 750 milljónir króna til verksins, með 300 milljóna króna byrjunarframlagi á árinu 2024. Innlent 16. desember 2019 16:24
Reynslubolti að norðan og austan verður sölustjóri hjá Fly over Iceland Birna Lind Björnsdóttir hefur verið ráðin sölustjóri FlyOver Iceland sem býður upp á ferðalag yfir náttúru Íslands í húsakynnum fyrirtækisins úti á Granda. Viðskipti innlent 16. desember 2019 15:13
150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13. desember 2019 08:49
Helmingi fleiri ferðamenn frá Asíu Asískum ferðamönnum á Íslandi fjölgaði um 53 prósent á milli ára, sé nýliðinn nóvembermánuður borinn saman við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 12. desember 2019 14:59
Ellen DeGeneres gaf 300 flugmiða með Icelandair í jólaþætti sínum Í gærkvöldi gaf Ellen DeGeneres 150 áhorfendum í sérstökum jólaþætti sínum, Ellen's Greatest Night of Giveaways, flugmiða með Icelandair til Íslands fyrir tvo, gistingu í fimm daga á Icelandair hótelum og ferð í Bláa Lónið. Lífið 12. desember 2019 08:13
Sóknarfæri í ferðaþjónustu Í kjölfarið á falli WOW air hefur meira borið á umræðunni um verðmæti ferðamanna en oft áður. Skoðun 11. desember 2019 12:00
Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10. desember 2019 10:52
Höfum ekki flugviskubit - flugferðir vernda náttúruna Um 2,5% af losun koltvísýrings af mannavöldum er frá flugsamgöngum. Vissulega munar um minna ef fólk dregur verulega úr flugferðum og tekst þannig á við „flugviskubitið.“ Skoðun 9. desember 2019 11:30
Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti erlent 8. desember 2019 22:49
Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar. Lífið 8. desember 2019 07:00
Mongólíutjaldið þolir allt sem íslenska veðrið býður upp á Í hlíðum Vaðlaheiðar í grennd við Akureyri stendur tjald sem kom alla leið frá Mongólíu. Þar bjóða hjón ferðamönnum upp á gistingu sem þau segja vera eins og að vera kominn aftur í móðurkvið. Innlent 8. desember 2019 07:00
Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7. desember 2019 07:57