Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Langflestir útlendingar í Landmannalaugum

Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve

Innlent
Fréttamynd

Vinur er sá er til vamms segir

Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Rétti reksturinn við eftir tapár

Nordic Visitor náði skjótum viðsnúningi á rekstrinum eftir tap á síðasta ári. Eigandinn segir það hafa verið komið í of mörg verkefni með of lága framlegð. Þörf sé á samþjöppun og hagræðingu í ferðaþjónustunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni

Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi.

Lífið