Uppáhaldsborgin er Kaupmannahöfn "Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg. Menning 16. júní 2004 00:01
Rómantísku borgirnar í Evrópu Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. "Ég hef farið til ýmissa borga í Bandaríkjunum og þó þær séu spennandi og öðruvísi þá heilla evrópskar borgir mig meira," segir hún. Menning 15. júní 2004 00:01
Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. Menning 11. júní 2004 00:01
Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. Menning 11. júní 2004 00:01
Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. Menning 11. júní 2004 00:01
Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." Menning 11. júní 2004 00:01
Göngubók sem höfðar til allra Jón Gauti Jónsson er höfundur bókarinnar Gengið um óbyggðir sem nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin er ekki leiðar- og svæðalýsingar og ekki bara ætluð vönum fjallageitum heldur á hún að höfða til allra. Menning 11. júní 2004 00:01