Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Rembihnútur

Hlutur kvenna í framkvæmdastjórastöðum hjá 800 stærstu fyrirtækjum landsins var aðeins níu prósent í fyrra og stóð í stað frá árinu á undan. Konur voru tólf prósent framkvæmdastjóra hjá meðalstórum fyrirtækjum, líkt og árið 2015.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lalli verður aftur Lagerbäck

Það var erfitt að sætta sig við það, að Lars Lagerbäck myndi hætta að þjálfa íslenska landsliðið í fótbolta eftir Evrópumótið síðasta sumar. Maður vissi samt að hann skildi eftir sig gott bú og var með eftirmann í Heimi Hallgrímssyni

Bakþankar
Fréttamynd

Nóbelsverðlaun og friður

Þegar söngleikurinn South Pacific eftir Rodgers og Hamm­erstein eftir sögu metsöluhöfundarins James Michener komst á fjalirnar í New York öðru sinni 2008 eftir 60 ára hlé vakti það athygli mína í leikslok, þetta var 2009, að varla var þurran hvarm að sjá í salnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Árangursrík vinnustaðarmenning

Vinnustaðarmenning er ákveðinn kjarni á hverjum vinnustað. Hún mótast meðal annars af hugmyndum, gildum og viðhorfum starfsfólksins. Vinnustaðarmenningin birtist svo í samskiptum, verklagi, félagsmótun og fleiri þáttum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump og hlutabréfamarkaðir

Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Strákurinn

Ógæfa, þú ert snör og frá á fæti.“ Þessi orð Williams Shakespeare úr Ríkarði öðrum koma því miður upp í hugann þegar horft er vestur um haf á fyrstu embættisverk Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óður til þess sem er gott

Nú vakna ég og fæ mér kaffibolla og helli kornflexi í skál og les blaðið og gleymi í eitt guðsvolað augnablik öllu þessu ömurlega sem grasserar nú í veröldinni. Hér verða því engar yfirfærðar merkingar eða háfleygar yfirlýsingar. Engin samfélagsrýni.

Bakþankar
Fréttamynd

Náttúran minnir á sig

Á Íslandi tökum við nálægðinni við náttúruna og allar þær lystisemdir sem hún hefur upp á að bjóða sem gefnum hlut. Við stundum útivist á víðavangi í æ ríkari mæli – hlaup, hjólreiðar, fjallgöngur og skíði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Líf á villigötum

Viðkvæmir ættu að vinda sér í næstu málsgrein því í þessari er ég að aka eftir hraðbrautinni á leið til vinnu og stór hundur vappar inn í umferðina. Skiptir engum togum að bíllinn fyrir framan mig ekur utan í hann.

Bakþankar
Fréttamynd

Ábyrgðarstörf

Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti.

Fastir pennar
Fréttamynd

"Líður nú að lokum…“

Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið

Fastir pennar
Fréttamynd

Brothættur friður

Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kæri Guðlaugur Þór …

Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aumingja íslenskan

Málvísindamenn eru almennt sammála um að íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á næstu 50-100 árum. Tungutak þjóðarinnar verður æ enskuskotnara og gæti smám saman þróast í ensk-íslenska málblöndu.

Bakþankar
Fréttamynd

Víðfeðmi kærleikans

Ég bjó á sömu slóðum. Gekk sömu leið að næturlagi. Fjölmörgum sinnum. Flestar helgar. Einsömul og grunlaus. Ég hefði getað verið hún.

Bakþankar
Fréttamynd

Almenningur borgar

Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vitstola stjórnmál

Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember.

Fastir pennar
Fréttamynd

Félagslegur réttlætisriddari

Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða réttlætisriddari. Það verður gaman. Þá ætla ég að ríða fram á óupplýstan ritvöll samfélagsmiðlanna og láta ljós mitt skína við öll möguleg tilefni.

Bakþankar
Fréttamynd

Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla

Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni

Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í.

Skoðun
Fréttamynd

Í minningu Birnu

Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Í fremstu röð

Tónlistin er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Í gleði jafnt sem í sorg þá er tónlistin aldrei langt undan fremur en í blessuðum hversdeginum enda býr hún yfir eiginleikum sem bæta lífsgæði okkar og meira til.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sektarsæla

Það hefur löngum fylgt manninum að vera upptekinn af því hvað aðrir hugsa um hann. Við pössum upp á hvernig við klæðum okkur, högum okkur og hvernig við lítum út á samfélagsmiðlum. Gerum allt sem við getum til að velta ekki eplakörfunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Orðin verða svo smá

Í eina viku hefur þjóðin staðið sem ein í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og nú sendum við fjölskyldu og ástvinum okkar allra bestu og hlýjustu strauma.

Bakþankar
Fréttamynd

Listin og mannhelgismálið

Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu

Fastir pennar
Fréttamynd

Um knarrarbringur

Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin.

Bakþankar