Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... Fastir pennar 21. janúar 2007 18:37
Gjafmildi, Elton John, handbolti, Evrovision, þjóðarkarakter Ólafur í Samskip slær öll met í því að gefa peninga til góðgerðarmála og menningar. Það er samt skrítið að tilkynna þetta sama dag og hann lætur fljúga með Elton John hingað í einkaþotu til að spila í partíi. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Þeir náðu meira að segja myndum af Elton... Fastir pennar 20. janúar 2007 19:59
Alræði, þorrablót, málþóf Tilgangurinn var að fjölga Rúmenum. Afleiðingin var geysileg óhamingja, fleiri svangir munnar að metta mitt í fátæktinni, ótrúlegur fjöldi barna sem enginn kærði sig um – lokapunkturinn voru svo hin skelfilegu munaðarleysingjahæli sem voru uppgötvuð eftir fall Ceausecuhjónanna... Fastir pennar 19. janúar 2007 20:06
Byrgið, kvenskörungar, Skuggahverfi, stjórnarskrá Það er dálítið erfitt að vera í bendileik með Byrgið – að finna einhvern sérstakan sökudólg í kerfinu. Menn hafa staðnæmst við Birki Jónsson, en ég held að hann muni sleppa með skrekkinn. Ég man ekki betur en að flestir pólitíkusar og mestöll kjaftastéttin hafi tekið andköf af hneykslun... Fastir pennar 18. janúar 2007 17:59
Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn – og er þó alinn upp vestur í bæ... Fastir pennar 17. janúar 2007 21:05
Við borgum ekki! Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum... Fastir pennar 16. janúar 2007 20:13
ESB og reglur þess Evrópusambandið breytir ekki reglum sínum þegar ný ríki ganga í bandalagið. Samningaviðræður ganga út á hvernig og á hve löngum tíma ný ríki geti aðlagast þeim reglum sem gilda. Þá held ég að óhætt sé að segja að við inngöngu nýrra ríkja hafi oftast orðið til nýjar reglur. Dæmi þar um eru reglur um hinn svokallaða heimskautalandbúnað sem urðu til þegar Finnar og Svíar gengu í sambandið. Fastir pennar 16. janúar 2007 05:45
Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos... Fastir pennar 15. janúar 2007 17:23
Skotgrafir ekki rétta umgjörðin Krónan og evran voru áberandi í umræðu síðustu viku. Sú umræða fór á köflum fram úr sjálfri sér og varð fyrir vikið að einhvers konar bráðaumræðu sem lítil efni eru til. Kveikja þessarar umræðu var orðrómur um að Kaupþing hygðist gera upp og skrá eigið fé sitt í evrum. Fastir pennar 15. janúar 2007 06:00
Viðvörun til ríkisstjórnarinnar vegna RÚV Breytingin sem felst í að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi mun leiða til málaferla vegna árekstrar við Evrópureglur um samkeppnismál. Harkalegt álit Samkeppniseftirlitsins beinlínis kallar eftir því að keppinautar RÚV hefji slíkt mál. Fastir pennar 15. janúar 2007 05:45
Barbabrella í Háskólanum Markmiðið að koma Háskóla Íslands í hóp hundrað bestu háskóla í heimi er auðvitað brandari. Svona eins og fíkniefnalaust Ísland árið tvö þúsund. Að halda svona fram er svo sjálfhælið að maður fer hjá sér. Þetta er dvergháskóli, frekar snauður af fé, hæfileikum, hefð og bókakosti... Fastir pennar 14. janúar 2007 21:48
Hvers vegna? Einhverra hluta vegna hafa stjórnarflokkarnir sammælst um að rjúfa þá sæmilegu sátt sem verið hefur um Ríkisútvarpið. Ríkisstjórnin hefur misboðið þeim sem vilja standa vörð um menningarlegt útvarp á vegum ríkisins. Um leið hefur hún gefið hinum langt nef sem vilja tryggja jafnræði á almennum markaði útvarpsstarfsemi. Fastir pennar 14. janúar 2007 06:15
Evran og hagstjórn II Í kennslubók sem ber heitið „Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Saga fyrir unglingastig grunnskóla“ og var gefin út af Námsgagnastofnun árið 2000, birtist eftirfarandi setning á blaðsíðu 45: „Meirihluti Íslendinga virðist á því að það yrði til mikilla hagsbóta að ganga í Evrópusambandið, en stjórnvöld eru ósammála því.“ Fastir pennar 14. janúar 2007 06:00
Skálmöld í miðbæ Reykjavíkur Á síðasta ári komu fjórir að meðaltali dag hvern á slysaog bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna áverka sem þeir höfðu hlotið af völdum ofbeldis. Fastir pennar 13. janúar 2007 06:15
Utanríkismál á dagskrá Mikill kosningaskjálfti virðist kominn í íslenska stjórnmálaflokka og ýmsum brögðum beitt til að marka sér sérstöðu. Allt er þetta brölt óskaplega klassískt og fyrirsjáanlegt sem er miður því að ýmis tíðindi gætu gerst í pólitíkinni á árinu 2007. Fastir pennar 13. janúar 2007 06:00
Bush grætur, hvalkjöt, skrítinn dómsdagur, könguló Hvaða kenndir vekja myndir af Bush grátandi? Samúð? Varla? Ekki þegar maður hugsar um afleiðingarnar af gerðum hans, ónýtt land þar sem áður ríkti einræði en þó einhvers konar stöðugleiki, fjölda látinna þar, heilan heimshluta sem er í uppnámi... Fastir pennar 12. janúar 2007 19:56
„Himinbornar systur“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskólans, rituðu í gær undir samkomulag um menntun og rannsóknir. Það markar nýtt upphaf í þróun vísindarannsókna og háskólakennslu. Í því felst einnig veigamesta pólitíska ákvörðun kjörtímabilsins. Fastir pennar 12. janúar 2007 06:15
Talnabrellur Stefáns Ólafssonar Fjör færist jafnan í Stefán Ólafsson prófessor, þegar þingkosningar nálgast. Hann stagaðist á því í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum, að fátækt hefði aukist á Íslandi. Fastir pennar 12. janúar 2007 06:00
Pamuk, skáld Borgarinnar Kannski er Pamuk merkilegasti rithöfundur í heimi um þessar mundir, ekki bara vegna þess að hann sé svona góður, heldur líka vegna þess að hann situr þvert á aðalátakalínu heimsins, milli austurs og vesturs. Viðfangsefni hans eru stór og skipta máli... Fastir pennar 11. janúar 2007 19:15
Spilafíkn Frásagnir af spilafíklum sem birtust í Fréttablaðinu í gær, hljóta að vekja marga til umhugsunar um spilakassa, og hvert það getur leitt að ánetjast þeim. Hér á landi eru nú upp undir eitt þúsund spilakassar, og flestir þeirra eru á veitingastöðum og sjoppum þar sem bæði ungir sem aldnir eiga greiðan aðgang að þeim. Fastir pennar 11. janúar 2007 06:15
Risi á brauðfótum Saga heimsins er saga heimsvelda, sem tókust á um yfirráð yfir löndum og þjóðum. En hvað er heimsveldi? Heimsveldi þarf ekki að ráða yfir heiminum öllum, það hefur engu veldi tekizt. Skilgreiningin er þrengri. Fastir pennar 11. janúar 2007 06:00
Sumarfrí Blairs, landið kvatt, ónýtar byggingar, Hugo Chavez Tony Blair liggur undir ámæli fyrir að vilja ekki fórna fríum sínum sem hann tekur oft fjarri heimabyggð. Þetta þýðir að Blair þarf að fljúga langvegu, til staða eins og Bahamas eða Miami, með tilheyrandi útblæstri koltvísýrings... Fastir pennar 10. janúar 2007 20:49
Frjáls vilji og nauðhyggja Á miðöldum deildu lærðir menn um það hvort hinn venjulegi og almenni syndari, hefði frjálsan vilja, og gæti þannig forðast freistingar og tálsnörur djöfulsins, eða að honum væri ákveðin forlög fyrirfram samkvæmt klukkuverki sköpunar Guðs og réði veslingurinn því engu um það hvort breytni hans stefndi sál hans til eilífrar glötunar ellegar sáluhjálpar. Fastir pennar 10. janúar 2007 05:45
Eignarnámstvímæli Nýlega veittu samtök ungra sjálfstæðismanna rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni frelsisskjöld Kjartans Gunnarssonar fyrir þá skuld að hafa beitt hugmyndafræði frjálshyggju í þágu náttúruverndar. Rétt er að stór hluti bókar verðlaunahafans, Draumalandið, á dýpri rætur í frjálslyndi en stjórnlyndi. Fastir pennar 10. janúar 2007 05:00
Nýriki Nonni og stórfyrirtækin Maður getur ekki annað en dáðst að útsjónarsemi nýju millanna – sem eru auðvitað miklu ríkari en hinir gömlu. Þeir eru afar duglegir í fjárfestingum í útlöndum. En á sama tíma virðist þeim vera sama þótt þeir blóðmjólki íslenskan almenning í gegnum fyrirtæki sín, verslanir, banka og flugfélög... Fastir pennar 9. janúar 2007 18:55
Flugeldagræðgi Það er verið að sprengja heiminn!“ sagði lítil stúlka í Kópvogi laust eftir miðnætti á nýársnótt. Ályktunin var eðlileg því hávaðinn og lætin voru slík að allt ætlaði bókstaflega um koll að keyra. Fastir pennar 9. janúar 2007 06:15
Fátæklegar rannsóknir á sviði lista og menningar Ég er svona stór, segir í kvæðinu. Skrifstofustjóri vísindaskrifstofu menntamálaráðuneytis, Vilhjálmur Lúðvíksson, hrósar íslenskum vísindamönnum fyrir dugnað í grein í Morgunblaðinu um helgina. Fastir pennar 9. janúar 2007 06:15
Hvað gerir Samfylkingin? Hér er spurt hvort Samfylkingin muni brátt einhenda sér í að berja á Vinstri grænum í staðinn fyrir að láta Steingrím taka af sér fylgið möglunarlaust, en síðan er rætt um grein eftir einn helsta leiðtoga Samfylkingar þar sem er boðuð sameining við Framsóknarflokkinn... Fastir pennar 8. janúar 2007 17:45
Vofa Víkverja gengur ljósum logum Þetta hljómar auðvitað eins og víkverjatuð hjá mér, en það er einmitt lóðið. Þessi svokallaði bloggheimur er að verða eins og einn gígantískur víkverjapistill. Ég verð að viðurkenna að eftir sjö ár á netinu er mér skapi næst að hætta þessu... Fastir pennar 7. janúar 2007 19:05
Byssa Saddams og Bush Blóðbaðið heldur áfram í Írak, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Menn halda þar áfram að murka lífið hver úr öðrum ár fram af ári, ættbálkur gegn bálki. Að baki ofbeldinu búa ævafornar hugsjónir um heiður, hefnd og sóma. Fastir pennar 4. janúar 2007 06:00
Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun