Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. Lífið 16. maí 2019 07:30
Hatari gagnrýndur fyrir skort á gagnrýni Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum. Innlent 15. maí 2019 18:45
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 15. maí 2019 17:30
Framkvæmdastjóri Eurovision gerði úttekt á Kórnum og Egilshöll í vor Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision kom hingað til lands í vor og skoðaði Kórinn og Egilshöll sem vænlegt húsnæði undir keppnina, kæmi til þess að Ísland bæri sigur úr býtum. Innlent 15. maí 2019 17:09
Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Erlent 15. maí 2019 15:57
Kófsveittur í keppnishöllinni eftir að hafa farið á rangan flugvöll í London "Ég rétt náði kvöldinu í gær. Ég átti að mæta fyrr um daginn um klukkan tvö en ég mætti á vitlausan flugvöll og missti af fluginu mínu.“ Lífið 15. maí 2019 14:30
Jóhannes Haukur stigakynnir Íslands í Eurovision Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák, segir leikarinn. Lífið 15. maí 2019 14:27
Þekktasti Eurovision bloggari Evrópu elskar Hatara Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi. Lífið 15. maí 2019 13:00
Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. Lífið 15. maí 2019 12:03
Felix Bergsson hélt tilfinningaþrungna ræðu á hóteli íslenska hópsins Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 15. maí 2019 12:00
Lýsandi danska ríkissjónvarpsins segir Hatara jafnvel trompa Lordi Danska ríkissjónvarpið fjallar ítarlega um atriði Hatara á vef sínum í dag en fullyrt er að atriðið sé það umdeildasta í keppninni. Lífið 15. maí 2019 12:00
Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Lífið 15. maí 2019 11:00
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. Innlent 15. maí 2019 10:49
Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. Lífið 15. maí 2019 09:45
Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. Lífið 15. maí 2019 09:00
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. Innlent 15. maí 2019 08:21
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. Lífið 15. maí 2019 08:17
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 07:36
Hatari upp í sjöunda sæti hjá veðbönkum Hagur Strympu hefur nú vænkast, sé Strympa, sigurlíkur Hatara í Eurovision samkvæmt veðbönkum. Lífið 14. maí 2019 23:31
Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. Lífið 14. maí 2019 23:06
Heimamaður fagnar ógurlega framlagi Hatara en telur fæsta landa sína sammála Nevo Lederman er Ísraeli búsettur í Tel Aviv en grjótharður stuðningsmaður Íslands í Eurovision. Hann var í skýjunum eftir að í ljós kom að Hatari var kominn í úrslit. Lífið 14. maí 2019 23:00
Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. Lífið 14. maí 2019 22:34
Fölskvalaus gleði hjá foreldrunum þegar kynnirinn öskraði Iceland Frægasta foreldrafélag landsins, hið nýstofnaða Foreldrafélag Hatara, var eðlilega í skýjunum fyrir utan Expo Tel Aviv höllina í kvöld þegar ljóst var að Hatari væri kominn í úrslit Eurovision. Lífið 14. maí 2019 22:15
Bein útsending: Blaðamannafundur eftir fyrsta undanriðil Eurovision Hægt er að fylgjast með blaðamannafundi þar sem keppendur í kvöld verða spurðir spjörunum úr. Lífið 14. maí 2019 21:35
Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, "Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir. Lífið 14. maí 2019 21:01
Hatari í úrslit Hatari komst í kvöld áfram í úrslit í Eurovision árið 2019 og var lagið Hatrið mun sigra eitt af þeim tíu lögum sem heyrast á laugardagskvöldið í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 14. maí 2019 21:00
Viðbrögð við flutningi Hatara: „Hatari ekki að negla þetta, þetta er flottara en það“ Hatari flutti rétt í þessu lagið Hatrið mun sigra í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael. Lífið 14. maí 2019 20:15
Ætla sér að vinna Eurovision en gefa ekki upp hvort það komi óvænt útspil "Eins og fram hefur komið viljum við ekki blanda okkar persónulegum skoðunum inn í málið en við styðjum að sjálfsögðu einkarekna fjölmiðla.“ Lífið 14. maí 2019 19:30
Landsmenn tísta um Eurovision Nú er Eurovision 2019 hafið í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld. Lífið 14. maí 2019 18:13
Foreldrafélag Hatara fékk að fljóta með pressunni í blaðamannahöllina Hatari er með þétt stuðningsnet í Tel Aviv en foreldrar þeirra eru flestir hverjir mættir utan til að standa við bakið á sínu fólki. Lífið 14. maí 2019 17:55