Tom Brady búinn að kaupa sig inn í Birmingham City NFL goðsögnin Tom Brady er núna farinn að skipta sér að enskri knattspyrnu. Hann er nú minnihluta eigandi í enska b-deildarfélaginu Birmingham City. Enski boltinn 3. ágúst 2023 11:11
Lukaku nálgast Juventus Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Sport 3. ágúst 2023 07:01
Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. Enski boltinn 2. ágúst 2023 15:01
Amrabat bíður eftir Man. Utd Marokkóski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat hefur þegar samþykkt að ganga til liðs við Manchester United og þrátt fyrir gylliboð frá Sádi-Arabíu er Old Trafford sá áfangastaður sem hann þráir heitast. Enska félagið hefur þó ekki lagt fram neitt tilboð enn sem komið er. Enski boltinn 2. ágúst 2023 14:30
Liverpool skoraði þrjú mörk en tapaði samt á móti Bæjurum Liverpool missti niður forskot í tvígang í 4-3 tapi á móti þýska stórliðinu Bayern München í æfingarleik liðanna í Singapúr í dag. Enski boltinn 2. ágúst 2023 13:29
Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. Fótbolti 1. ágúst 2023 22:00
Harry Kane færist nær Bayern Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Fótbolti 1. ágúst 2023 20:46
Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin. Fótbolti 1. ágúst 2023 17:46
Sjáðu þegar Klopp segir Trent Alexander-Arnold stóru fréttirnar Trent Alexander-Arnold fékk risafréttir á dögunum þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti honum að hann yrði varafyrirliði Liverpool á komandi tímabili. Enski boltinn 1. ágúst 2023 11:00
Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. Enski boltinn 1. ágúst 2023 08:00
Enska úrvalsdeildin kynnir lengri uppbótartíma í anda HM Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að á næsta tímabili verður lengri uppbótartími líkt og var á HM í Katar árið 2022 og á heimsmeistaramóti kvenna sem stendur yfir. Sport 1. ágúst 2023 06:01
Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Sport 31. júlí 2023 22:02
Virgil van Dijk verður fyrirliði og Trent varafyrirliði Liverpool hefur tilkynnt að Virgil van Dijk verði nýr fyrirliði félagsins. Trent Alexander-Arnold verður varafyrirliði. Sport 31. júlí 2023 20:30
United gerir nýjan risasamning við Adidas Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur gert nýjan og sannkallaðan risasamning við þýska íþróttavörurisann Adidas. Enski boltinn 31. júlí 2023 16:31
Harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar Leikmenn og knattspyrnustjórar ensku úrvalsdeildarinnar verða að passa sig á komandi tímabili og það er líklegt að við sjáum fleiri spjöld, leikbönn og sektir fyrir óhófleg mótmæli við dómara. Enski boltinn 31. júlí 2023 15:31
Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31. júlí 2023 14:00
Óttast það að það gæti tekið átján mánuði að selja Man. Utd Salan endalausa á Manchester United virðist ætla að teygja sig inn á annað keppnistímabil miðað við hvað er lítið að frétta af málinu. Reglulega berast fréttir af því að salan sé að klárast en svo gerist ekki neitt. Enski boltinn 31. júlí 2023 10:31
Stutt í ákvörðun Man. Utd um Greenwood Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United munu tilkynna ákvörðun sína um framtíð Masons Greenwood áður en ný leiktíð liðsins hefst með leik við Wolves eftir tvær vikur. Enski boltinn 31. júlí 2023 10:00
Onana æfur út í Maguire í tapinu í Vegas Manchester United varð að sætta sig við 3-2 tap gegn Dortmund í nótt í síðasta vináttuleik sínum í Bandaríkjunum, á undirbúningstímabilinu fyrir ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Enski boltinn 31. júlí 2023 07:31
Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. Fótbolti 31. júlí 2023 07:00
Arsenal vill fá David Raya til að veita Aaron Ramsdale samkeppni David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur bæði af Arsenal og Bayern Munchen en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir Spánverjann sem á ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 30. júlí 2023 21:30
Erik ten Hag þögull sem gröfin um Højlund Erik ten Hag vildi ekkert tjá sig um væntanlega komu danska framherjans Rasmusar Højlund til Manchester United þegar hann ræddi við Skysports í aðdraganda æfingaleiks liðsins gegn Borussia Dortmund sem leikinn verður á morgun. Fótbolti 30. júlí 2023 13:34
Liverpool vann sannfærandi sigur í Singapúr Liverpool lagði Leicester City að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í æfingaleik í Singapúr í morgun. Fótbolti 30. júlí 2023 10:55
Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. Fótbolti 30. júlí 2023 10:10
„Ég segi nei“ Reece James, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það til kynna að hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 30. júlí 2023 07:01
Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Fótbolti 29. júlí 2023 19:30
Maximin með tilfinningaþrungna yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Allan Saint-Maximin kveður Newcastle eftir fjögur ár hjá félaginu. Hann gengur nú til liðs við Al-Ahli í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 29. júlí 2023 13:52
Sjáðu þegar Jóhann Berg fékk rautt spjald í æfingaleik Íslenski landsliðsmaðurinn, Jóhann Berg Guðmundsson, fékk rautt spjald í æfingaleik gegn Real Betis í gærkvöldi. Enski boltinn 29. júlí 2023 11:30
David Beckham tilbúinn að taka til hendinni hjá Manchester United Ein allra mesta goðsögnin í sögu Manchester United og meðeigandi í Inter Miami segist tilbúin til að koma að rekstri United en telur að Glazier fjölskyldan þurfi að fara. Þetta kemur fram í viðtali á The Athletic. Fótbolti 29. júlí 2023 11:00
Nákvæmari uppbótartími á Englandi Knattspyrnusambandið á Englandi og samtök dómara þar í landi, PGMOL, hafa tilkynnt það að á komandi leiktíð verður tekið harðar á leiktöfum og reynt að hafa það þannig að boltinn verði sem mest í leik. Svipuð nálgun og hefur verið á undanförnum heimsmeistaramótum í knattspyrnu karla og kvenna þannig að þegar ekki er verið að spila fótbolta er þeim tíma bætt við uppbótartímann. Fótbolti 28. júlí 2023 23:02