Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. Enski boltinn 30. júní 2020 11:00
Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Enski boltinn 30. júní 2020 10:00
Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás Varnarmaður Derby, Andre Wisdom, var í gærkvöldi á sjúkrahúsi eftir stunguárás rétt fyrir utan Liverpool, nánar tiltekið í bænum Toxteth, en árásin átti sér stað á laugardag. Enski boltinn 30. júní 2020 07:30
Enska úrvalsdeildin vill hjálpa þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum Enska úrvalsdeildin stefnir á að fjölga þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum á næstu misserum. Enski boltinn 29. júní 2020 23:00
Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. júní 2020 20:55
Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. Enski boltinn 29. júní 2020 18:45
Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. Enski boltinn 29. júní 2020 13:30
„Liverpool er fimm árum á undan Manchester United“ Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 29. júní 2020 12:30
Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 29. júní 2020 09:30
Arsenal-Man City og Man Utd-Chelsea mætast í undanúrslitum enska bikarsins Hörkuleikir framundan í undanúrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 28. júní 2020 19:10
Southampton fór langt með að tryggja veru sína í úrvalsdeildinni með útisigri Southampton vann mikilvægan sigur á Watford í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. júní 2020 17:26
Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. Enski boltinn 28. júní 2020 16:45
Arsenal í undanúrslit eftir dramatík Arsenal er komið í undanúrslit enska bikarins eftir 2-1 sigur á Sheffield United en tvö mörk voru dæmd af Sheffield United eftir skoðun VAR. Enski boltinn 28. júní 2020 14:00
Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. Enski boltinn 28. júní 2020 13:45
Gætu bannað Liverpool að spila á Anfield það sem eftir lifir tímabilsins Ef stuðningsmenn Liverpool halda áfram að hunsa tilmæli yfirvalda með því að fagna og safnast saman fyrir utan leikvang félagsins gæti farið svo að síðustu heimaleikir liðsins verði ekki spilaðir á Anfield. Enski boltinn 28. júní 2020 12:30
Tevez valdi sjö úr United í draumaliðið en engan frá City Carlos Tevez, framherjinn knái, hefur átt ansi góðan knattspyrnuferil en hann spilaði m.a. með Manchester-liðunum báðum og Juventus. Fótbolti 28. júní 2020 12:00
„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. Enski boltinn 28. júní 2020 10:45
Slógust eftir lokaflautið og fengu báðir rautt Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. Enski boltinn 28. júní 2020 10:00
Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. Enski boltinn 28. júní 2020 07:00
Sjáðu dramatíkina er Börsungar urðu af mikilvægum stigum og mörkin úr sigri Leeds Barcelona varð af afar mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Spáni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Celta Vigo í dag. Real Madrid getur því náð tveggja stiga forskoti með sigri gegn Espanyol annað kvöld. Fótbolti 27. júní 2020 19:45
Maguire skaut Man. United í undanúrslit í sögulegum leik Manchester United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Norwich en United þurfti framlengingu til. Enski boltinn 27. júní 2020 19:05
Leeds endurheimti toppsætið með öruggum sigri Leeds United endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni með glæsibrag. Enski boltinn 27. júní 2020 16:08
Úlfarnir gerðu góða ferð á Villa Park Aston Villa er enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir Covid hléið og nálgast B-deildina með hverjum leiknum. Enski boltinn 27. júní 2020 13:35
Segja hegðun stuðningsmanna sinna óásættanlega Þúsundir söfnuðust saman við heimavöll Liverpool í gær til að fagna Englandsmeistaratitlinum, þvert á tilmæli yfirvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 27. júní 2020 12:00
Brentford sigraði toppliðið og á enn góða möguleika á að fara beint upp Brentford sigraði WBA í ensku B-deildinni í kvöld og færðist nær toppliðunum að stigum. Enski boltinn 26. júní 2020 21:15
Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn ,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“ Fótbolti 26. júní 2020 18:30
Verslanir í Liverpool með tilboð fyrir Jürgena Nítjánda Englandsmeistaratitli Liverpool var ákaft fagnað í Liverpool-borg í gærkvöld og verður sjálfsagt áfram fagnað næstu daga. Enski boltinn 26. júní 2020 15:01
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. Enski boltinn 26. júní 2020 14:15
Pulisic fremstur meðal jafningja Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, hefur ekki endilega heillað alla í vetur en hann er samt fremstur meðal jafningja. Enski boltinn 26. júní 2020 12:30
Sýnir fram á að hann vildi reka Wenger árið 2015 og ráða Klopp Liverpool-menn fögnuðu vel og innilega í gærkvöldi eftir að liðið tryggði sér fyrsta enska titilinn eftir þrjátíu ára bið en Arsenal menn, og þar á meðal Piers Morgan, er svekktur. Enski boltinn 26. júní 2020 12:00