Segja Fernandes hafa hellt sér yfir vansvefta Greenwood Áhyggjur eru af því innan raða Manchester United að sóknarmaðurinn ungi Mason Greenwood leggi sig ekki nógu mikið fram á æfingum liðsins. Bruno Fernandes mun hafa látið hann heyra það á föstudaginn. Enski boltinn 10. nóvember 2020 11:00
Deschamps: Pogba getur ekki verið ánægður hjá Manchester United Landsliðsþjálfari Frakka tjáði sig um líðan Paul Pogba hjá Manchester United en franski miðjumaðurinn er nú kominn til móts við landsliðið eftir að hafa byrjað enn einu sinni á bekknum um helgina. Enski boltinn 10. nóvember 2020 10:00
Neville telur framlínu Tottenham nægilega góða til að vinna deildina Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. nóvember 2020 07:01
Keane kallaði Walker hálfvita Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Kyle Walker, leikmann Manchester City, í gær. Enski boltinn 9. nóvember 2020 12:01
„Nýr stjóri? Hvað með nýja stjórn?“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, kemur Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins, til varnar og segir að það ætti frekar að skipta stjórninni út heldur en stjóranum. Enski boltinn 9. nóvember 2020 07:00
Ederson kemur Pickford til varnar eftir tæklinguna á Van Dijk Ederson, markvörður Man. City, kemur Jordan Pickford, markverði Everton, til varnar eftir tæklingu hans á Virgil Van Dijk í síðasta mánuði. Enski boltinn 8. nóvember 2020 23:01
Villa skellti Arsenal á Emirates Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa. Enski boltinn 8. nóvember 2020 21:10
Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 8. nóvember 2020 19:57
Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 8. nóvember 2020 18:25
Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. Enski boltinn 8. nóvember 2020 16:30
Vardy kláraði Úlfana Leicester City fékk tvær vítaspyrnur þegar Úlfarnir heimsóttu þá í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8. nóvember 2020 16:02
Kane tryggði Tottenham torsóttan sigur Tottenham tyllti sér í toppsætið með torsóttum sigri. Enski boltinn 8. nóvember 2020 13:50
Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 8. nóvember 2020 13:03
Guardiola: Sterling einn sá besti sem ég hef þjálfað Pep Guardiola hefur þjálfað ansi frambærilega fótboltamenn á sínum þjálfaraferli og segir Raheem Sterling vera einn þann besta. Enski boltinn 8. nóvember 2020 13:00
Segir sjö lið eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum Besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar reiknar með harðri baráttu um meistaratignina í ár. Enski boltinn 8. nóvember 2020 12:31
Tveir leikmenn WBA með veiruna Kórónuveiran herjar líka á leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8. nóvember 2020 11:58
Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham. Enski boltinn 8. nóvember 2020 09:30
„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Enski boltinn 8. nóvember 2020 09:00
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. Enski boltinn 7. nóvember 2020 21:57
Óvæntir markaskorarar í endurkomusigri Chelsea Þrátt fyrir að hafa lent undir gegn Sheffield United á heimavelli kom Chelsea til baka og vann öruggan 4-1 sigur að endingu. Sigurinn skaut Chelsea í 3. sætið. Enski boltinn 7. nóvember 2020 19:24
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. Fótbolti 7. nóvember 2020 16:53
Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli. Enski boltinn 7. nóvember 2020 15:02
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. Enski boltinn 7. nóvember 2020 14:27
Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. Enski boltinn 7. nóvember 2020 14:01
James: Treystu á mig þegar enginn annar gerði það James Rodriguez hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í upphafi móts. Enski boltinn 7. nóvember 2020 11:00
Solskjær hefur ekki áhyggjur af sinni stöðu: Erum að byggja upp Ole Gunnar Solskjær kveðst ekki finna fyrir því að starfið sé í hættu. Enski boltinn 7. nóvember 2020 10:31
Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. Enski boltinn 7. nóvember 2020 09:31
Minntist á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn Liverpool Það er stórleikur um helgina í enska boltanum er meistarar síðustu þriggja ára, Manchester City og Liverpool, mætast. Enski boltinn 7. nóvember 2020 09:00
Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Enski boltinn 6. nóvember 2020 23:01
Southampton á toppinn í fyrsta skipti í sögunni Southampton er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni, þangað til á morgun að minnsta kosti, en liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Southampton á heimavelli. Enski boltinn 6. nóvember 2020 21:51