Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2020 13:01
Gripinn við punggrip og gæti verið á leiðinni í langt bann Darnell Fisher, leikmaður Preston, gæti átt yfir höfðu sér langt bann fyrir að grípa í kynfæri Callums Paterson, leikmanns Sheffield Wednesday. Enski boltinn 23. nóvember 2020 11:32
Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. Enski boltinn 23. nóvember 2020 11:00
Vill að Fernandes og Jorginho verði bannað að taka „hoppvíti“ Ian Wright segir að „hoppvíti“ eins og Bruno Fernandes og Jorginho taka séu ósanngjörn fyrir markverði. Enski boltinn 23. nóvember 2020 10:31
Ætlar ekki að kalla Liverpool frábært lið fyrr en þeir hafa unnið þrjá titla í röð Ekki er enn hægt að tala um Liverpool sem frábært lið. Þetta segir Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 23. nóvember 2020 10:00
Mjög jákvæðar fréttir fyrir Liverpool því Mo Salah er nú neikvæður Jürgen Klopp reiknar með því að fá Mohamed Salah aftur á æfingu í dag og í leikinn á móti Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 23. nóvember 2020 09:45
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. Enski boltinn 23. nóvember 2020 08:01
Orðinn þreyttur á bekkjarsetunni á Old Trafford Vill komast frá Man Utd til að tryggja sæti í enska landsliðinu. Enski boltinn 23. nóvember 2020 07:00
Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2020 21:54
Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2020 21:14
Markaskorun Calvert-Lewin kemur Ancelotti á óvart Dominic Calvert-Lewin fyrstur til að skora 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 22. nóvember 2020 20:31
Tíu Arsenal menn héldu jöfnu gegn Leeds Lærisveinar Mikel Arteta í Arsenal sluppu með skrekkinn á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. nóvember 2020 18:26
Savage spáir Tottenham titlinum Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Enski boltinn 22. nóvember 2020 16:45
Ófarir Sheffield halda áfram eftir þrumufleyg Haller West Ham vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 22. nóvember 2020 15:50
Calvert-Lewin funheitur og Everton aftur á sigurbraut Everton hafði betur gegn Fulham í fimm marka leik er liðin mættust á Cravan Cottage í dag. Lokatölur urðu 3-2 í fjörugum leik þar sem heimamenn brenndu af vítaspyrnu. Enski boltinn 22. nóvember 2020 13:54
Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Enski boltinn 22. nóvember 2020 12:31
Klopp: Hef engan tíma fyrir þýska landsliðið Jurgen Klopp kveðst hafa nóg að gera í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool og segir það ekki koma til greina að taka við landsliði Þýskalands. Enski boltinn 22. nóvember 2020 09:01
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 23:01
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 22:31
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 21:51
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. Enski boltinn 21. nóvember 2020 19:24
Pukki skaut Norwich á toppinn - Jón Daði spilaði korter Tólftu umferð ensku B-deildarinnar í fótbolta lauk í dag með ellefu leikjum og er baráttan á toppnum ansi jöfn til að byrja með. Fótbolti 21. nóvember 2020 17:17
Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 16:58
Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. Enski boltinn 21. nóvember 2020 15:16
Chelsea á toppinn Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 14:28
Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Fótbolti 21. nóvember 2020 11:31
„Verður einn besti í heiminum ef hann hefur áhuga á því“ Kevin De Bruyne, stórstjarna Manchester City, trúir því að Phil Foden, samherji hans hjá Man. City, gæti orðið einn besti leikmaður í heiminum. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:46
Sagði ekki frá því hvað hann og Salah töluðu um Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi rætt við Mo Salah, framherja Liverpool, eftir að hann greindist með kórónuveiruna í Egyptalandi. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:00
Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 08:00
Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21. nóvember 2020 06:00