Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 17:00 Everton vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gareth Copley/Getty Images Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. Seamus Coleman kom heimamönnum í Everton í 1-0 gegn Leeds strax á tíundu mínútu, áður en Michael Keane tvöfaldaði forystu liðsins tæpum stundafjórðungi síðar. Staðan var því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Rodrigo átti tvö skot í slá fyrir Leeds í fyrri hálfleik og gestirnir því kannski óheppnir að vera tveimur mörkum undir í hléi. Það var svo Anthony Gordon sem gulltryggði 3-0 sigur Everton með marki á 78. mínútu. Gordon átti þó ekki mikinn þátt í markinu, ekki viljandi allavega, en skot frá Richarlison hafði viðkomu í honum á leið sinni í markið. Everton situr nú í 16. sæti deildarinnar með 22 stig eftir jafn marga leiki, einu stigi á eftir Leeds sem situr sæti ofar. FT. UTFT!!!! 💙🔵 3-0 ⚪️ #EVELEE pic.twitter.com/xmkokEWhI8— Everton (@Everton) February 12, 2022 Þá vann Brighton góðan 2-0 útisigur gegn Watford á Vicarage Road. Neal Maupay kom gestunum yfir stuttu fyrir hálfleik og það var svo Adam Webster sem tryggði liðunu sigur á 82. mínútu. Brighton situr í níunda sæti deildarinnar með 33 stig eftir 23 leiki, en Watford situr hins vegar í næst neðsta sæti með 15 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Að lokum gerðu Brentford og Crystal Palace markalaust jafntefli í Lundúnaslag dagsins. Liðin sitja í 12. og 14. sæti deildarinnar, Crystal Palace í því 12. með 26 stig og Brentford tveimur sætum neðar með tveimur stigum minna. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Seamus Coleman kom heimamönnum í Everton í 1-0 gegn Leeds strax á tíundu mínútu, áður en Michael Keane tvöfaldaði forystu liðsins tæpum stundafjórðungi síðar. Staðan var því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Rodrigo átti tvö skot í slá fyrir Leeds í fyrri hálfleik og gestirnir því kannski óheppnir að vera tveimur mörkum undir í hléi. Það var svo Anthony Gordon sem gulltryggði 3-0 sigur Everton með marki á 78. mínútu. Gordon átti þó ekki mikinn þátt í markinu, ekki viljandi allavega, en skot frá Richarlison hafði viðkomu í honum á leið sinni í markið. Everton situr nú í 16. sæti deildarinnar með 22 stig eftir jafn marga leiki, einu stigi á eftir Leeds sem situr sæti ofar. FT. UTFT!!!! 💙🔵 3-0 ⚪️ #EVELEE pic.twitter.com/xmkokEWhI8— Everton (@Everton) February 12, 2022 Þá vann Brighton góðan 2-0 útisigur gegn Watford á Vicarage Road. Neal Maupay kom gestunum yfir stuttu fyrir hálfleik og það var svo Adam Webster sem tryggði liðunu sigur á 82. mínútu. Brighton situr í níunda sæti deildarinnar með 33 stig eftir 23 leiki, en Watford situr hins vegar í næst neðsta sæti með 15 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Að lokum gerðu Brentford og Crystal Palace markalaust jafntefli í Lundúnaslag dagsins. Liðin sitja í 12. og 14. sæti deildarinnar, Crystal Palace í því 12. með 26 stig og Brentford tveimur sætum neðar með tveimur stigum minna.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira