Þægilegt hjá Man City gegn nýliðunum Manchester City átti ekki í teljandi erfiðleikum með nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5. desember 2020 16:49
Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. desember 2020 14:22
Mourinho: Enginn að væla þegar við spiluðum fjóra leiki á viku Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir umræðu sem Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og Pep Guardiola, stjóri Man City, hafa leitt að undanförnu. Enski boltinn 5. desember 2020 10:00
Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. Enski boltinn 5. desember 2020 07:01
Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Sport 5. desember 2020 06:01
Rifjuðu upp hjólhestaspyrnu Eiðs Chelsea og Leeds United mætast í forvitnilegum leik í enska boltanum um helgina en árið 2003 skoraði Íslendingur flott mark í viðureign þessara liða. Enski boltinn 4. desember 2020 13:31
Dagskráin í dag: Domino’s Körfuboltakvöld, golf og fótbolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 4. desember 2020 06:01
„Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“ Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma. Enski boltinn 3. desember 2020 23:01
Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Fótbolti 3. desember 2020 21:31
Dier hrósar stjóra erkifjendanna Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu. Enski boltinn 3. desember 2020 18:31
Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Fótbolti 3. desember 2020 17:01
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. Enski boltinn 3. desember 2020 09:30
Chelsea leiðir kapphlaupið um Alaba David Alaba, varnarmaður Bayern Munchen, rennur út af samningi í lok tímabilsins og nú eru hans næstu vinnuveitendur byrjaðir að horfa til hans. Enski boltinn 2. desember 2020 18:30
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. Enski boltinn 2. desember 2020 12:31
Brexit mun hafa mikil áhrif á leikmannakaup enskra knattspyrnuliða Það var vitað að brotthvarf Bretlandseyja úr Evrópusambandinu gæti haft mikil áhrif á ensk knattspyrnufélög. Munu félög ekki geta keypt leikmenn undir 18 ára aldri og þá verður atvinnuleyfiskerfi leikmanna byggt á stigakerfi. Enski boltinn 2. desember 2020 09:00
Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. Enski boltinn 1. desember 2020 23:01
Bent setur spurningarmerki við vinnuframlag Aubameyang Darren Bent, fyrrum framherji í enska boltanum og nú spekingur, segir að Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, sé ekki að leggja sig eins mikið fram og áður, eftir að hann fékk nýjan samning. Enski boltinn 1. desember 2020 20:46
Bruno hlakkar til að spila meira með Van de Beek Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hlakkar til að spila meira með Donny van de Beek en Hollendingurinn skein í 3-2 sigri United á Southampton um helgina. Enski boltinn 1. desember 2020 20:15
Gylfi að fá enn einn samherjann frá Barcelona? Everton hefur verið duglegt að fá leikmenn frá Barcelona undanfarin ár og nú gætu fleiri verið á leiðinni. Enski boltinn 1. desember 2020 17:47
Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið. Enski boltinn 1. desember 2020 16:01
Terry gæti fengið starfið sem Rooney dreymir um John Terry, aðstoðarþjálfari Aston Villa, hefur augastað á stjórastarfinu hjá Derby County, botnliði ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 1. desember 2020 15:31
Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna. Enski boltinn 1. desember 2020 14:00
Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað. Enski boltinn 1. desember 2020 07:30
Maguire segir Cavani þann besta sem hann hefur æft með Harry Maguire var ánægður með Edinson Cavani í gær. Hann segir að Cavani sé betri en allir þeir sem hann hafi æft með. Enski boltinn 30. nóvember 2020 23:00
Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. Enski boltinn 30. nóvember 2020 22:32
VAR í aðalhlutverki er West Ham skaust í 5. sætið West Ham skaust upp fyrir bæði Man. United og Everton með sigrinum á Aston Villa. Enski boltinn 30. nóvember 2020 21:54
Coutinho útilokar ekki endurkomu til Liverpool Philippe Coutinho hrósar enska boltanum en nú er hugur hans allur í Barcelona. Fótbolti 30. nóvember 2020 20:31
„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 30. nóvember 2020 19:38
Fulham sótti þrjú stig á King Power Leicester varð af mikilvægum stigum í baráttunni á toppnum en Fulham kom sér úr fallsæti. Enski boltinn 30. nóvember 2020 19:26
Cavani biðst afsökunar Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar. Enski boltinn 30. nóvember 2020 19:00