Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 22:01 Myndin sem er ræðir. Ef vel er að gáð má sjá að átt hefur verið við myndina. Twitter/HarryMaguire93 Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. Maguire hefur líkt og aðrir leikmenn Man United fengið töluverða gagnrýndi á sig að undanförnu. Þá hefur mikið verið rætt og ritað um fyrirliðaband Man United en Maguire ber það í dag. Ofan á allt sem hefur gengið á hjá félaginu þá hafði það ekki skorað mark eftir fast leikatriði fyrr en kom að leik helgarinnar. Maguire stangaði þá hornspyrnu Luke Shaw í netið og fagnaði vel og innilega. Eftir leik birti hann mynd af því er hann renndi sér á hnjánum á rennandi blautu grasinu á Elland Road fyrir framan stuðningsfólk Leeds United. Ef vel var að gáð mátti þó sjá að átt hafði verið við myndina. Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og velti fólk fyrir sér hvaða ástæðu Maguire hefði fyrir því að birta mynd sem hefði augljóslega verið átt við. Hann útskýrði það á endanum í dag. „Til allra sem eru að spyrja, þetta er góður vinur minn og mikill stuðningsmaður Leeds United. Hann var á vellinum en ekki í myndinni. Hann hefur verið að skjóta á okkur alla vikuna svo mér datt í hug að bæta honum við á myndina,“ sagði Maguire á Twitter-síðu sinni í dag. For everyone asking, it s my good mate, a big Leeds fan. He was at the ground but not in the pic. He s been giving us some stick all week so thought I d add him in — Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 21, 2022 Sigur Manchester United á Leeds United þýðir að liðið er nú með 46 stig í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum minna en Chelsea sem situr í 3. sætinu með leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Maguire hefur líkt og aðrir leikmenn Man United fengið töluverða gagnrýndi á sig að undanförnu. Þá hefur mikið verið rætt og ritað um fyrirliðaband Man United en Maguire ber það í dag. Ofan á allt sem hefur gengið á hjá félaginu þá hafði það ekki skorað mark eftir fast leikatriði fyrr en kom að leik helgarinnar. Maguire stangaði þá hornspyrnu Luke Shaw í netið og fagnaði vel og innilega. Eftir leik birti hann mynd af því er hann renndi sér á hnjánum á rennandi blautu grasinu á Elland Road fyrir framan stuðningsfólk Leeds United. Ef vel var að gáð mátti þó sjá að átt hafði verið við myndina. Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og velti fólk fyrir sér hvaða ástæðu Maguire hefði fyrir því að birta mynd sem hefði augljóslega verið átt við. Hann útskýrði það á endanum í dag. „Til allra sem eru að spyrja, þetta er góður vinur minn og mikill stuðningsmaður Leeds United. Hann var á vellinum en ekki í myndinni. Hann hefur verið að skjóta á okkur alla vikuna svo mér datt í hug að bæta honum við á myndina,“ sagði Maguire á Twitter-síðu sinni í dag. For everyone asking, it s my good mate, a big Leeds fan. He was at the ground but not in the pic. He s been giving us some stick all week so thought I d add him in — Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 21, 2022 Sigur Manchester United á Leeds United þýðir að liðið er nú með 46 stig í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum minna en Chelsea sem situr í 3. sætinu með leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira