Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 16. febrúar 2022 18:45
Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. Enski boltinn 16. febrúar 2022 14:00
Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15. febrúar 2022 22:19
Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. Enski boltinn 15. febrúar 2022 21:42
CR7: 537 mínútur og 37 skot en ekkert einasta mark á árinu 2022 Hvað er í gangi hjá Cristiano Ronaldo? Það er von að sumir spyrji þar sem portúgalski framherjinn hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark á árinu 2022. Enski boltinn 15. febrúar 2022 17:01
Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. Enski boltinn 15. febrúar 2022 15:31
Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins. Enski boltinn 15. febrúar 2022 14:01
Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. Enski boltinn 15. febrúar 2022 13:01
Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. Enski boltinn 15. febrúar 2022 11:01
Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. Enski boltinn 15. febrúar 2022 10:01
Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 14. febrúar 2022 15:30
Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. Enski boltinn 14. febrúar 2022 13:31
Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. Enski boltinn 14. febrúar 2022 10:31
Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. Fótbolti 13. febrúar 2022 18:30
Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13. febrúar 2022 16:24
Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 13. febrúar 2022 16:10
Manchester City vann nágrannaslaginn Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0. Fótbolti 13. febrúar 2022 14:45
Haaland nálgast Manchester City Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 13. febrúar 2022 11:31
Sterling skoraði þrennu í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu. Enski boltinn 12. febrúar 2022 19:29
Kai Havertz tryggði Chelsea heimsmeistaratitilinn í framlengingu Kai Havertz reyndist hetja Chelsea þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn brasilíska liðinu Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða af vítapunktinum í kvöld. Enski boltinn 12. febrúar 2022 19:12
Bolton heldur áfram að klífa upp töfluna eftir komu Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton eftir að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Bolton vann 3-2 útisigur gegn Oxford í ensku C-deildinni eftir að hafa lent undir í tvígang. Enski boltinn 12. febrúar 2022 17:26
Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. Enski boltinn 12. febrúar 2022 17:00
Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12. febrúar 2022 15:30
United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12. febrúar 2022 14:26
Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. Enski boltinn 12. febrúar 2022 13:00
Hegðun í stúkunni fer versnandi | Neysla kókaíns vandamál Öryggisverðir og lögregla hafa þurft að hafa mun meiri afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða á þessari leiktíð en á sama tíma fyrir tveimur árum. Það virðist sem fólk kunni einfaldlega ekki að haga sér eftir að hafa ekki mátt mæta á völlinn sökum kórónuveirunnar. Þá mætir nú fjöldi ungra karlmanna á knattspyrnuleiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Enski boltinn 12. febrúar 2022 07:00
Pressa á stráknum: Sonur Ronaldo fær samning og sjöuna hjá Man. United Cristiano yngri er búinn að skrifa undir sinn fyrsta samning hjá Manchester United og heldur því áfram að feta í fótspor föður síns. Enski boltinn 11. febrúar 2022 16:31
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. Enski boltinn 11. febrúar 2022 13:01
Leikmenn United halda áfram að væla yfir æfingunum og kalla aðstoðarþjálfarann Ted Lasso Leikmenn Manchester United eru orðnir pirraðir á æfingum Ralfs Rangnick og eru ekki ánægðir með aðstoðarþjálfarann Chris Armas. Enski boltinn 11. febrúar 2022 11:30
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Enski boltinn 11. febrúar 2022 11:02