Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:01 Varsjáin hjálpaði Jürgen Klopp og lærisveinum hans hjá Liverpool inn í Evrópudeildina. Getty/Catherine Ivill Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira