EM kvenna í handbolta 2024

EM kvenna í handbolta 2024

Evrópumótið í handbolta kvenna fer fram 28. nóvember til 15. desember 2024 í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ís­land í erfiðum riðli á EM

    Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM í lok árs. Austurríki, Ungverjaland og Sviss halda mótið í sameiningu.

    Handbolti