Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Áhrifarík úrslit í kosningum

Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum.

Erlent
Fréttamynd

Berjast um atkvæði Rubio

Einn frambjóðandi repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram.

Erlent
Fréttamynd

Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum

Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna.

Erlent
Fréttamynd

Klofningar

Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki við Donald Trump, kaupsýslumanninn sem virðist líklegur til að hljóta tilnefningu sem forsetaframbjóðandi

Fastir pennar
Fréttamynd

Líkir Trump við bæði Hitler og Mussolini

"Harðskeyttur málflutningur á borð við þennan hefur leitt til hrikalegra atburða í mannkynssögunni. Þannig komst Mussolini til valda, þannig komst Hitler til valda,“ sagði forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, um málflutning Donalds Trump í viðtali við mexíkóska dagblaðið Excelsior í gær.

Erlent
Fréttamynd

Sjóðandi heitar pítur

Ég hafði ekki borðað pítur síðan ég var krakki þegar gróft pítubrauð rataði í innkaupakörfuna fyrir nokkrum vikum. Gúrka, tómatar, paprika, avókadó, pítusósa og beikon.

Bakþankar
Fréttamynd

Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn

Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Aukin harka í kappræðum demókrata

Þrátt fyrir að aukna hörku komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. "Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump.

Erlent