Katrín mun mæla fyrir friðsamlegum lausnum Forsætisráðherra mun mæla fyrir friðsömum lausnum á átökum á fyrsta leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hún mætir á Innlent 10. júlí 2018 15:15
Trump telur fundinn með Pútín auðveldari en með bandamönnum Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna bandamenn fyrir viku funda með þeim og Pútín Rússlandsforseta. Erlent 10. júlí 2018 12:57
Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. Lífið 10. júlí 2018 10:15
Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Erlent 10. júlí 2018 05:58
Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora Erlent 8. júlí 2018 17:59
Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. Erlent 8. júlí 2018 08:27
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. Erlent 7. júlí 2018 13:34
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. Erlent 6. júlí 2018 19:30
Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. Erlent 6. júlí 2018 16:44
Trump-stjórnin þaggaði niður rannsókn á krabbameinsvaldi Rannsókn sem sýndi skaðleg áhrif formaldehýðgufu á heilsu fólks var tilbúin rétt áður en Trump tók við sem forseti. Skýrsla með niðurstöðunum hefur enn ekki verið birt. Erlent 6. júlí 2018 16:30
Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. Erlent 6. júlí 2018 12:55
Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. Viðskipti erlent 6. júlí 2018 10:15
Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku Erlent 5. júlí 2018 23:30
Einn umdeildasti og afkastamesti embættismaður Trump hættur Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, hefur sagt af sér embætti. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá þessu á Twitter í kvöld. Erlent 5. júlí 2018 20:10
Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta. Erlent 5. júlí 2018 16:39
Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. Erlent 5. júlí 2018 07:59
Merkel varar Bandaríkin við verndartollum á bíla Þýskalandskanslari ráðleggur Bandaríkjastjórn að ræða frekar við viðskiptafélaga sína en að skella á þá einhliða tollum. Viðskipti erlent 4. júlí 2018 13:14
Trump spurði hvers vegna hann gæti ekki ráðist inn í Venesúela Ráðgjafar Bandaríkjaforseta reyndu að gera honum ljóst að hernaðaríhlutun væri slæm hugmynd. Forsetinn hafði ítrekað orð á henni síðasta sumar og haust. Erlent 4. júlí 2018 12:07
Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp. Erlent 3. júlí 2018 13:19
Katrín hefur ekki fengið bréf frá Trump vegna varnarmála Þá hefur utanríkisráðuneytinu, sem fer með varnarmál landsins, heldur ekki borist sambærilegt bréf frá Bandaríkjaforseta. Innlent 3. júlí 2018 11:30
Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Viðtal við Michael Cohen er talið vísbending um að hann sé tilbúinn að vinna með saksóknurum. Erlent 3. júlí 2018 11:13
Segir Trump „ólýðræðislegasta forseta“ Bandaríkjanna Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna telur forsetann þó ekki vera fasista. Erlent 2. júlí 2018 15:14
Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Erlent 2. júlí 2018 12:15
Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. Viðskipti erlent 2. júlí 2018 10:20
Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu. Erlent 2. júlí 2018 06:22
Donald Trump mætti óboðinn í brúðkaup Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, kom ungum brúðhjónum á óvart um helgina. Lífið 1. júlí 2018 20:00
Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. Erlent 1. júlí 2018 15:46
Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Fjöldi fólks mótmælti aðskilnaði barna og foreldra innflytjenda í Bandaríkjum í dag. Erlent 30. júní 2018 23:15
Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. Erlent 30. júní 2018 18:00
Mun ræða við Pútín um Sýrland, Úkraínu og bandarísku kosningarnar Donald Trump segist ætla að ræða "allt“ við Vladimír Pútín þegar þeir hittast í Helsinki um miðjan næsta mánuð. Erlent 30. júní 2018 17:26