Mjaltakona fær 1,7 milljónir í vangoldin laun Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Innlent 21. september 2017 21:25
Gekk berserksgang á Dominos Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hælisleitandi frá Marókkó skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 2. október næstkomandi. Lögregla hefur ítrekað haft afskipti af manninum undanfarna mánuði, síðast þann 2. september en þá gekk maðurinn berserksgang á sölustað Dominos í Skeifunni. Innlent 20. september 2017 18:13
Ákærð fyrir ítrekaðar stórhættulegar líkamsárásir Um jólahátíðina síðustu skar konan kynsystur sína í andlitið með eggvopni þannig að fórnarlambið hlaut tvö skurðsár, annað yfir vinstra kinnbein og hitt yfir höku vinstra megin. Innlent 18. september 2017 06:00
Meintur nauðgari víkur ekki úr dómsal því áhrif á líðan brotaþola þóttu ósönnuð Hæstiréttur sneri í gær við úrskurði héraðsdómara um að meintum nauðgara yrði gert skylt að víkja úr dómsal á meðan konan, sem hann á að hafa brotið gegn, gefur skýrslu. Innlent 14. september 2017 11:19
Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Innlent 8. september 2017 15:13
Sex mánaða nálgunarbann vegna ítrekaðra hótana gegn konu og barni Karlmaður þarf að sæta sex mánaða nálgunarbanni eftir að hafa haft í hótunum við konu og barn. Innlent 8. september 2017 10:48
Ákærðir fyrir að velta bíl með handaflinu Atvikið átti sér stað á Selfossi á mánudagskvöldi í lok júní í fyrra. Innlent 5. september 2017 06:00
Í beinni: Grímur Grímsson ber vitni í Birnumálinu Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 í dag. Innlent 1. september 2017 07:00
Héraðsdómur féllst á kröfu um sex mánaða nálgunarbann Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að Magnús Jónsson skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni, Hönnu Kristínu Skaftadóttur, en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lagði fram kröfu um nálgunarbannið. Innlent 29. ágúst 2017 15:31
Ekki hitt eiginmanninn í fimm ár og vill skilnað Víetnömsk kona búsett hér á landi hefur stefnt eiginmanni sínum, búsettum í Víetnam. Vill hún að henni verði veittur lögskilnaður en hjónin hafa ekki hist frá því í febrúar 2012. Afar illa hefur gengið að ná til mannsins í Víetnam. Innlent 28. ágúst 2017 14:30
Fimmtánfaldaði kostnaðinn með því að hafna sektargreiðslu Rútubílstjóri á sextugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur til að greiða 20 þúsund króna sekt í ríkissjóð fyrir að hafa ekið rútu með bilaðan ökurita. Innlent 10. ágúst 2017 06:00
Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og er gefið að sök að hafa slitið þar rafstreng svo öll fjarskipti lágu niðri. Innlent 24. júlí 2017 12:52
Ákærð fyrir barnsrán Héraðssaksóknari hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir barnsrán sem hún á að hafa framið þegar hún var 26 ára. Innlent 11. júlí 2017 19:54
Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. Innlent 3. júlí 2017 14:02
Fjögurra ára fangelsi fyrir tvær nauðganir og kynferðislega áreitni Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 13. febrúar vegna málsins. Innlent 30. júní 2017 11:45
12 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasmygl og líkamsárás gegn föður sínum Maðurinn á að baki langan sakaferil. Innlent 27. júní 2017 15:00
Íslandsbanka stefnt út af lógódeilu í turninum Hugbúnaðarfyrirætkið LS Retail hefur stefnt Íslandsbanka og Norðurturninum og vill fá að hengja vörumerki sitt utan á bygginguna. Stefnan þingfest í héraðsdómi í vikunni en deilur milli leigjenda í húsinu hafa staðið yfir í rúmt á Viðskipti innlent 26. júní 2017 07:00
Átta mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Hollending í átta mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín Innlent 23. júní 2017 21:49
Dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn með hnífi Maðurinn elti lögreglumanninn inn í stofu á heimilinu með hnífinn á lofti, sveiflaði hnífnum í átt að honum og gerði tilraun til að stinga hann. Innlent 22. júní 2017 23:15
Ólíkar niðurstöður í áþekkum málum Sérfræðingur við lagadeild HR segir hugtakið markaðsmisnotkun skilgreint með of víðtækum hætti. Dómstólar á Norðurlöndunum hafa komist að ólíkum niðurstöðum í áþekkum markaðsmisnotkunarmálum. Innlent 22. júní 2017 07:00
Sami dómur þrátt fyrir margfalda upphæð Kona, sem stal vörum fyrir 85 þúsund, hlaut jafn þungan dóm og maður sem stal fyrir 599 krónur. Innlent 3. júní 2017 07:00
Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur Innlent 2. júní 2017 14:30
Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. Innlent 2. júní 2017 09:45
Seldi eitur sem heilsubótarefni Lögreglan lagði hald á gríðarlegt magn af efninu, auk sítrónusýru og lyfjaglasa sem notuð voru við framleiðsluna, í nóvember 2015. Innlent 19. maí 2017 07:00
Niðurstaðan ekki óvænt segir saksóknari Vararíkissaksóknari segir niðurstöðu í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar gegn íslenska ríkinu ekki koma á óvart. Mannréttindadómstóllinn hafi breytt dómaframkvæmd sinni. Dómurinn mun hafa mikil áhrif. Innlent 19. maí 2017 07:00
Segir dóminn yfir Jóni Ásgeiri og Tryggva fordæmisgefandi "Það er þannig að samkvæmt þessum dómi þá hefur Jóni Ásgeiri og Tryggva verið refsað tvisvar sinnum fyrir sama atvikið,“ segir Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Innlent 18. maí 2017 14:30
Fjársvikin í Ölgerðinni námu níu milljónum Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals. Innlent 17. maí 2017 07:00
Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. Innlent 13. maí 2017 07:00
Akureyringur vill láta bera kjörföður sinn út Hæstiréttur hafnaði á dögunum kröfu manns á Akureyri þess efnis að fá kjörföður sinn borinn út úr húsi á Þórshöfn. Innlent 13. maí 2017 07:00
Missti dætur sínar vegna óreglu Á meðal gagna í málinu er tilkynning sem barst frá sjúkraflutningamönnum og hjúkrunarfólki um að móðirin hafi verið drukkin ásamt elstu dóttur sinni í miðbæ Reykjavíkur skömmu áður en hún varð 18 ára gömul. Innlent 13. maí 2017 07:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent