Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Niðurstaðan í máli Bjarna sú sama og í máli Jóns Ásgeirs

"Refsivörslukerfið á ekki að virka þannig að það taki ein yfirvöld við af öðrum við að rannsaka og refsa mönnum fyrir sömu háttsemina,” segir Stefán Geir Þórisson lögmaður Bjarna Ármannssonar sem vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu með dómi sem kveðinn var upp í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir brot gegn barni

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Innlent
Fréttamynd

Nauðgunardómur mildaður um hálft ár

Landsréttur staðfesti í dag sakfellingu Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz og dæmdi hann til þriggja og hálfs árs fangelsis fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku.

Innlent