Þjálfari Hattar lét dómarana fá það óþvegið eftir gríðarlega svekkjandi tap gegn KR Höttur tapaði á einhvern ótrúlegan hátt gegn KR í gærkvöld í Dominos-deild karla í körfubolta. Höttur var sjö stigum yfir þegar 90 sekúndur voru til leiksloka en hentu frá sér sigrinum. Körfubolti 19. mars 2021 07:00
Pavel: Uppgötvuðum að þetta er bara eins og hver önnur vinna Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn á Tindastóli í kvöld. Valsmenn hafa nú unnið þrjá leiki í röð eftir brösugt gengi framan af tímabilinu. Körfubolti 18. mars 2021 23:13
Hetja KR-inga gegn Hetti: Skot sem ég hef æft 2000 sinnum Tyler Sabin var hetja KR-inga í kvöld þegar þeir unnu Hött 97-98 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. KR-ingar voru undir nær allan leikinn en komust yfir öðru sinni í leiknum þegar Tyler setti niður þriggja stiga skot þegar 4,5 sekúndur voru eftir. Körfubolti 18. mars 2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 90-79 | Þriðji sigur Valsmanna í röð Valur vann 11 stiga sigur á Tindastól er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld, lokatölur 90-79. Valsmenn nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 18. mars 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 76-81 | Haukar sprungu á lokasprettinum Grindavík vann fimm stiga sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 81-76 Grindavík í vil. Sævaldur Bjarnason stýrði Haukum í fyrsta sinn í kvöld en það dugði ekki til. Körfubolti 18. mars 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 97-98 | KR stal sigrinum í sinni síðustu sókn Tyler Sabin var hetja KR-inga þegar þeir unnu Hött með einu stigi á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. KR-ingar voru skrefinu á eftir allan leikinn en stálu sigrinum í sinni síðustu sókn. Körfubolti 18. mars 2021 21:00
Lárus: Við þurftum bara að hætta að hika Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var virkilega ánægður með sína menn í kvöld, en þeir unnu góðan 92-83 sigur gegn Stjörnunni í Dominos deild karla. Körfubolti 18. mars 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 92-83 | Heimamenn upp í annað sætið eftir frábæran síðari hálfleik Frábær síðari hálfleikur Þórs Þorlákshafnar skilaði þeim frábærum níu stiga sigri eftir að liðið var 13 stigum undir í hálfleik. Þór Þ. er því komið upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í körfubolta á meðan gestirnir úr Garðabæ eru dottnir niður í þriðja sætið. Lokatölur 92-83 Þórsurum í vil. Körfubolti 18. mars 2021 20:20
Þórsarar endurheimta Drungilas en enda þeir taphrinuna í toppslag kvöldsins? Liðin í öðru og þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta, Stjarnan og Þór Þorlákshöfn, mætast í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 18. mars 2021 16:31
„Viss um að þetta verður fallegur dagur“ Jón Arnór Stefánsson hlakkar til leiks Vals og Tindastóls í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Körfubolti 18. mars 2021 13:01
Max Montana braut agareglur og spilar ekki meira með Keflavík Bandaríski körfuboltamaðurinn Max Montana hefur spilað sinn síðasta leik með toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 17. mars 2021 15:45
Styrktarleikur fyrir Píeta samtökin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Leikur Vals og Tindastóls í Origo-höllinni í Domino's deild karla annað kvöld er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Körfubolti 17. mars 2021 11:11
Sævaldur tekur við Haukaliðinu af Israel Martín Sævaldur Bjarnason verður nýr þjálfari Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta og mun taka við liðinu af Spánverjanum Israel Martín. Körfubolti 17. mars 2021 11:01
Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2021 13:32
„Ef að Morris hefði ekki meiðst væri ég ekki í þessu viðtali“ „Börnin mín eru fædd á Íslandi og hér vil ég vera það sem eftir er ævinnar,“ segir körfuboltaþjálfarinn Israel Martin sem nú leitar að nýju liði til að þjálfa hér á landi. Hann ber engan kala til Hauka eftir brottreksturinn. Körfubolti 16. mars 2021 12:01
Martin rekinn frá Haukum Israel Martin hefur verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Liðið er á botni Dominos-deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2021 08:31
Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 15. mars 2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 79 - 100 | Þórsarar niðurlægðu Haukana og unnu sinn þriðja leik í röð Þór Akureyri kafsigldu botnliði Hauka og unnu sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla. Þórsarar tóku við sér í byrjun annans leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það og unnu á endanum auðveldan sigur 79 - 100. Körfubolti 14. mars 2021 21:45
Bjarki Ármann: Fyrri hálfleikurinn með því besta frá okkur á tímabilinu Bjarki Ármann Oddsson þjálfari Þór Akureyri var ánægður með leikinn í Ólafssal í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur Þórs lagði gruninn að góðum 21 stigs sigri, lokatölur 100-71 Þór í vil. Körfubolti 14. mars 2021 21:25
„Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. Körfubolti 14. mars 2021 13:16
Sævar um ummæli Bjarka: „Ánægður með svona smá skot“ Sævar Sævarsson, spekingur Domino’s Körfuboltakvölds, var ánægður með ummæli Bjarka Ármanns Oddssonar, þjálfara Þórs Akureyri, í viðtali eftir sigur Þórs á Stjörnunni fyrr í vikunni. Körfubolti 14. mars 2021 11:46
Mæla með að þjálfari Keflavíkur taki hálfleiksræður sínar einfaldlega fyrir leik Gott gengi Keflavíkur í síðari hálfleik leikja sinna til þessa í Dominos-deild karla var til umræðu í síðasta þætti Dominos-Körfuboltakvölds. Körfubolti 13. mars 2021 23:00
„Glover klúðrar þessu sjálfur með því að vera sjálfselskur“ Baldur Þór var sáttur með liðsheildina að loknum sigrinum í Njarðvík. Hann hafði lítinn áhuga að ræða Shawn Glover sem er nú horfinn á braut. Körfubolti 13. mars 2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12. mars 2021 22:30
Spurði Jón Axel út í íslensku deildina og segist hafa fundið fyrir rígnum sem ríkir milli Vals og KR Vísir ræddi við nýjasta leikmann Vals, Jordan Jamal Roland, sem er ein stærsta ástæða þess að Valur vann sinn fyrsta sigur á KR í háa herrans tíð í efstu deild í körfubolta hér á landi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12. mars 2021 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 86-91 | Fyrsti útisigur Þórsara kom í Ásgarði Þór lyfti sér upp úr fallsæti Domino‘s deildar karla með óvæntum sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Lokatölur 86-91, Þórsurum í vil. Þetta var fyrsti útisigur þeirra á tímabilinu. Körfubolti 12. mars 2021 20:53
„Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12. mars 2021 20:47
Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12. mars 2021 14:30
Jón Arnór: Stóð mig að því að syngja með Bubba í upphitun Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í búningi Vals á sínum gamla heimavelli, DHL-höllinni, í kvöld. Valsmenn unnu þá KR-inga, 77-87. Körfubolti 11. mars 2021 23:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-87 | Fyrsti sigur Vals á KR á þessari öld Valur gerði góða ferð í DHL-höllina og vann KR, 77-87, í 14. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna á KR-ingum í nákvæmlega 22 ár. Síðasti sigurinn kom í lokaumferð efstu deildar í Hagaskóla 11. mars 1999. Körfubolti 11. mars 2021 22:50