„Ætlum bara einu sinni aftur til Þorlákshafnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. apríl 2022 22:20 Kristófer Acox var nálægt þrefaldri tvennu í kvöld Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður með að vera aðeins einum leik frá því að komast í úrslitin í Subway-deild karla. Valur vann tólf stiga sigur 87-75. „Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
„Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira