„Alvarlegt brot á samningi ef Bonneau kom meiddur til landsins“ Meiðsli leikstjórnandans magnaða hefur engin fjárhagsleg áhrif á Njarðvík segir formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. Körfubolti 23. september 2015 11:30
FSu vann Keflavík í Fyrirtækjabikarnum | Fyrsti leikur Ægis með KR Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. Körfubolti 22. september 2015 22:24
Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum? Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. Körfubolti 22. september 2015 07:00
Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. Körfubolti 21. september 2015 15:25
Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Körfubolti 19. september 2015 13:01
Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. Körfubolti 18. september 2015 10:30
Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. Körfubolti 16. september 2015 14:00
Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2015 12:00
Craion tekur slaginn með KR í vetur Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Körfubolti 11. ágúst 2015 07:30
Jonathan Mitchell til liðs við ÍR Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils. Körfubolti 7. ágúst 2015 17:15
Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. Körfubolti 7. ágúst 2015 15:00
Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. Körfubolti 5. ágúst 2015 07:30
KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. Körfubolti 4. ágúst 2015 14:49
Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. Körfubolti 28. júlí 2015 15:00
Leikurinn sem breytti lífi Magnúsar: Þetta er hrikalegur djöfull að draga Eitt atvik fyrir leik í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar 2012 vakti upp djöfla hjá Magnúsi Þór Gunnarssyni sem hann hefur ekki losnað við síðan. Körfubolti 28. júlí 2015 10:00
Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 28. júlí 2015 07:00
Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9. júlí 2015 21:45
Helgi Björn austur á hérað Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9. júlí 2015 10:30
Þórsarar bæta enn við sig Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 8. júlí 2015 21:30
Nýliðarnir búnir að finna sér Kana Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 8. júlí 2015 09:00
Pavel, Darri og Brynjar áfram | KR reiknar með Craion KR heldur sínum sterkustu leikmönnum fyrir næsta tímabil í Domino's-deild karla. Körfubolti 30. júní 2015 09:29
Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. Körfubolti 27. júní 2015 17:30
Grindavík búið að finna Kana fyrir næsta tímabil | Páll Axel snýr aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Hector Harold. Körfubolti 25. júní 2015 10:34
Finnur Atli genginn í raðir Hauka Framherjinn yfirgefur Íslandsmeistara KR og spilar með Haukum í Dominos-deildinni. Körfubolti 23. júní 2015 18:58
Snorri Hrafnkelsson úr Njarðvík í KR Framherjinn stóri sem spilaði vel á síðasta tímabili gengur í raðir Íslandsmeistaranna. Körfubolti 23. júní 2015 06:30
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 17. júní 2015 08:00
Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött Mirko Stefán Virijevic verður áfram í Dominos-deildinni en mun þó ekki spila áfram með Njarðvík. Mirko samdi við nýliða Hött. Þetta kemur fram á heimasíðu Hattar. Körfubolti 16. júní 2015 16:45
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 16. júní 2015 10:04
Njarðvíkingar bæta við sig Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 15. júní 2015 18:25
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 11. júní 2015 10:30