Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 84-75 | Haukar í lykilstöðu Haukar misstu kanann sinn af velli í fyrsta leikhluta en unnu samt afar mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 24. mars 2016 21:45
Stólarnir kærðu | Fer Hill í bann? Dómaranefnd KKÍ kemur saman á morgun og tekur atvikið fyrir. Körfubolti 24. mars 2016 20:33
Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. Körfubolti 24. mars 2016 18:04
Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 24. mars 2016 16:15
Finnur: Vorkenni þeim út af Kananum Chuck Garcia skoraði fjögur stig fyrir Grindavík gegn KR í kvöld. Körfubolti 23. mars 2016 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. Körfubolti 23. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-62 | Sóp hjá KR annað árið í röð KR sló Grindavík út í fyrra, 3-0 og endurtóku leikinn þetta árið Körfubolti 23. mars 2016 22:00
Elvar og félagar úr leik Komust ekki í undanúrslitin í 2. deild háskólaboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 23. mars 2016 20:32
NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag. Körfubolti 23. mars 2016 15:30
Gunnar æfði með Keflavík í dag Spilar ekki með liðinu gegn Tindastóli á morgun samkvæmt þjálfara Keflavíkur. Körfubolti 22. mars 2016 18:43
Guðmundur baðst afsökunar á ummælum sínum „Óska ég um leið Stefan góðs bata.“ Körfubolti 22. mars 2016 18:19
Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Er í fríi erlendis og baðst undan viðtali. Vissi ekki að Njarðvík ætlaði að funda um hans mál. Körfubolti 22. mars 2016 14:30
Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Körfubolti 22. mars 2016 13:45
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. Körfubolti 22. mars 2016 12:15
Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. Körfubolti 22. mars 2016 11:15
Kvartar undar hegðun Mobley Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, ósáttur við framkomu Bandaríkjamanns Hauka. Körfubolti 21. mars 2016 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld Körfubolti 21. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. Körfubolti 21. mars 2016 21:45
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Körfubolti 21. mars 2016 21:44
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. Körfubolti 21. mars 2016 19:48
Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Körfubolti 21. mars 2016 13:30
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. Körfubolti 21. mars 2016 12:07
Taka stöðuna á Kára í upphitun í kvöld Það er ekki útilokað að Kári Jónsson spili með Haukum gegn Þór í kvöld þó svo hann hafi fengið heilahristing og tognað í baki og hálsi á föstudag. Körfubolti 21. mars 2016 11:54
KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21. mars 2016 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. Körfubolti 20. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. Körfubolti 20. mars 2016 21:30
Ívar um Kára: Verður vonandi svimalaus í dag | Tognun í baki og hálsi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Körfubolti 19. mars 2016 12:00
Ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í Domino's deildinni Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Körfubolti 18. mars 2016 23:42
Körfuboltakvöld í myrkri: "Þeir tóku okkur úr sambandi" | Myndband Það varð ljóslaust í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 18. mars 2016 23:09
Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. Körfubolti 18. mars 2016 22:50