„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:23
„Valsararnir voru bara betri“ „Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:12
„Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Kristinn Pálsson skoraði 15 stig fyrir Íslandsmeistara Vals er liðið vann mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindasóli í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir jól. Körfubolti 20.12.2024 22:02
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti 19.12.2024 18:31
„Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Grindvíkingar máttu sætta sig við 120-112 tap gegn KR í framlengdum leik í kvöld en Grindvíkingar kláruðu leikinn nánast á fimm leikmönnum eftir að hafa misst Jordan Aboudou út úr húsi með tvær tæknivillur og Daniel Mortensen af velli með fimm villur. Körfubolti 19. desember 2024 21:56
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Körfubolti 19. desember 2024 21:50
Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19. desember 2024 21:47
„Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. Körfubolti 19. desember 2024 21:42
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum KR-ingar tóku á móti Grindvíkingum á Meistaravöllum í kvöld í jöfnum og spennandi leik, sem endaði með 120-112 sigri heimamanna eftir framlengingu. Körfubolti 19. desember 2024 21:30
Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ „Ég vildi spila síðasta leikinn því hann var mjög mikilvægur fyrir liðið, og mig líka, þetta er í fyrsta sinn sem ég spila utan Frakklands. Við byrjuðum tímabilið illa þannig að það var mikilvægt fyrir mig að enda á góðum nótum og það skiptir mig miklu máli að hafa skilað öðrum sigri áður en ég fer frá liðinu,“ sagði Steeve Ho You Fat, sem lék sinn síðasta leik fyrir Hauka í 96-93 sigri gegn ÍR í kvöld. Hann vonar þó að þetta hafi ekki verið hans síðasti leikur á Íslandi. Körfubolti 18. desember 2024 22:22
Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði ÍR gegn botnliði Hauka, 93-96. Haukar leiddu nánast allan leikinn, voru svo næstum því búnir að kasta sigrinum frá sér undir lokin en tókst að vinna, í annað sinn á tímabilinu. Körfubolti 18. desember 2024 21:00
Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Tveir leikmenn úr Bónus deildar karla í körfubolta voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 18. desember 2024 19:07
KR sótti Gigliotti Körfuboltamaðurinn Jason Gigliotti er genginn í raðir KR og mun klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 18. desember 2024 15:12
„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18. desember 2024 09:32
Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 15:47
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16. desember 2024 21:33
Ho You Fat og Jolly á heimleið Steeve Ho You Fat og Tyson Jolly eiga aðeins eftir að spila einn leik í viðbót með Haukum og síðan fara þeir frá félaginu. Sport 16. desember 2024 15:01
„Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. Körfubolti 16. desember 2024 08:04
Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Farið var yfir tilþrif 10. umferðar Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld á föstudaginn. Dómari í leik Hattar og ÍR átti þar toppsætið. Körfubolti 15. desember 2024 22:30
Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15. desember 2024 09:32
„Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14. desember 2024 10:30
„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 22:01
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:42
Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13. desember 2024 21:14