Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2021 12:44
Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Lífið 9. febrúar 2021 14:30
Svar við bréfi Lilju gefur vonir um meiri íslensku hjá Disney Fleiri myndir verða aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 8. febrúar 2021 18:11
Ekkert „Hakuna Matata“ með verndun íslenskunnar Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skort á talsettu efni á efnisveitunni Disney+, sem varð aðgengilegt Íslendingum í fyrra. Skoðun 8. febrúar 2021 15:31
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. Lífið 8. febrúar 2021 14:30
„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. Lífið 7. febrúar 2021 21:09
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2021 20:32
Úr fókus, í fókus Þegar kemur að kvikmynda- og dagskrárgerð á Íslandi þá erum við með þeim fremstu í flokki við að finna góðar og skapandi lausnir. Skoðun 7. febrúar 2021 07:01
Leikarinn Christopher Plummer er látinn Kanadíski leikarinn Christopher Plummer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í hinum víðfræga Söngvaseið og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Beginners. Lífið 5. febrúar 2021 18:50
Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Bíó og sjónvarp 4. febrúar 2021 15:15
Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2021 18:51
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2021 15:13
Sjáðu sjóðandi heitan flutning Hönsu á laginu Fever Leik- og söngkonan Jóhanna Vigdís, eða Hansa eins og hún er oftast kölluð, sló rækilega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Lífið 2. febrúar 2021 15:31
Leikarinn Dustin Diamond látinn 44 ára að aldri Bandaríski leikarinn Dustin Diamond er látinn, 44 ára að aldri. Diamond er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Saved by the Bell sem voru sýndir á tíunda áratug síðustu aldar. Lífið 2. febrúar 2021 12:49
Viaplay sýnir landsleiki Íslands 2022-2028 Viaplay hefur tryggt sér sýningarrétt á undankeppni EM í knattspyrnu 2024, HM 2026 og EM 2028 auk Þjóðadeildarinnar sem fer fram 2023, 2025 og 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NENT Group. Viðskipti innlent 2. febrúar 2021 09:35
Leikarinn Hal Holbrook fallinn frá Bandaríski leikarinn Hal Holbrook er látinn, 95 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Beverly Hills fyrir um viku síðan, en hann var þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk rithöfundarins Mark Twain í sýningunni Mark Twain Tonight! Lífið 2. febrúar 2021 07:48
Heyr mína bæn í stórkostlegum flutningi Selmu og Margrétar Eirar Söngdívurnar Selma, Hansa og Margrét Eir áttu sviðið síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 31. janúar 2021 20:52
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 29. janúar 2021 20:06
Bassi bauð heim í alvöru kokteilboð Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, er farinn að stað í nýjum þáttum af Æði á Stöð 2+. Lífið 29. janúar 2021 14:30
Óskarsverðlaunaleikkonan Cloris Leachman látin Óskarsverðlaunaleikkonan Cloris Leachman er látin, 94 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef Variety en þar segir að Leachman hafi látist af náttúrulegum orsökum. Erlent 28. janúar 2021 08:30
Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Bíó og sjónvarp 26. janúar 2021 15:31
Neitar að leika í nektarsenum undir leikstjórn karla Breska leikkonan Keira Knightley segist ekki koma nakin fram í kvikmyndum þar sem karlmenn fara með leikstjórn. Þá vill hún ekki leika í kynlífssenum, sérstaklega ekki eftir að hafa gengið með tvö börn. Lífið 25. janúar 2021 18:59
„Það er alltof mikil stemning hérna“ Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. Lífið 24. janúar 2021 19:01
Larry King er dáinn Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Larry King er dáinn. Hann var 87 ára gamall og dó á sjúkrahúsi í Los Angeles en þar hafði hann verið lagður inn vegna Covid-19 fyrir nokkrum vikum. Lífið 23. janúar 2021 13:08
Nína Dögg fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur Baldvin Z mun leikstýra þáttum um lífshlaup Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Þetta kemur fram í grein á vefsíðu Variety. Lífið 22. janúar 2021 13:36
Lost-stjarnan Mira Furlan er látin Króatíska leikkonan Mira Furlan er látin, 65 ára að aldri. Furlan gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sitt í þáttunum Lost og Babylon 5. Lífið 22. janúar 2021 12:56
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2021 08:47
Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. Lífið 22. janúar 2021 07:00
Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. Lífið 21. janúar 2021 10:30
„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“ Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun. Lífið 19. janúar 2021 21:21