Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2021 15:31 Jóhannes Haukur hefur slegið í gegn undanfarin ár og starfað mikið erlendis. vísir/vilhelm Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Þættirnir gerast í raun hundrað árum á eftir þáttunum Vikings sem History rásin framleiddi og hafa notið mikilla vinsælda síðustu rúm sjö ár. Aðalleikarar í Vikings: Valhalla Sam Corlett leikur Leif Eríksson Frida Gustavsson leikur Freydísi Eríksdóttir Leo Suter leikur Harald Sigurðsson Bradley Freegard fer með hlutverk King Canute Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk Ólafs Haraldssonar Laura Berlin fer með hlutverk Emma OF Normandy David Oakes fer með hlutverk Earl Godwin Caroline Henderson leikur Jarl Haakon Pollyanna McIntosh leikur Queen Ælfgifu Asbjørn Krogh Nissen leikur Jarl Kåre Netflix hefur nú þegar gert samning um 24 þætti af Vikings: Valhalla. Netflix greinir frá því að Vikings: Valhalla gerist í á elleftu öld, við endalok víkingaaldarinnar, og fjalli um einhverja þekktustu víkinga sögunnar. Þar á meðal verða Leifur Eiríksson, Freydís Eiríksdóttir, Haraldur harðráði og Vilhjálmur fyrsti, hinn sigursæli, frá Normandí. Michael Hirst framleiðir þessa þætti fyrir Netflix en hann var einmitt höfundur Vikings-þáttanna sem framleiddir voru frá árinu 2013 og luku göngu sinni nú um áramótin. Íslendingar komið við sögu Íslendingar og Ísland hafa komið þó nokkuð við sögu í Vikings og er það því viðeigandi að Jóhannes sé fulltrúi þjóðarinnar í þessari framhaldsþáttaröð. Ólafur Gunnarsson rithöfundur er titlaður sem sérstakur ráðgjafi höfundarins Michael Hirst við gerð Vikings á árunum 2015-2020. Hann lýsti þessu starfi í viðtali á Vísi á sínum tíma. Þá var leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir áberandi í síðustu tveimur þáttaröðum Vikings í hlutverki Gunnhildar. Hún lýsti þessu ferli í Einkalífinu á Vísi í haust. Menning Íslendingar erlendis Netflix Tengdar fréttir Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. 23. nóvember 2015 15:33 Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29 Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2. mars 2017 15:18 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þættirnir gerast í raun hundrað árum á eftir þáttunum Vikings sem History rásin framleiddi og hafa notið mikilla vinsælda síðustu rúm sjö ár. Aðalleikarar í Vikings: Valhalla Sam Corlett leikur Leif Eríksson Frida Gustavsson leikur Freydísi Eríksdóttir Leo Suter leikur Harald Sigurðsson Bradley Freegard fer með hlutverk King Canute Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk Ólafs Haraldssonar Laura Berlin fer með hlutverk Emma OF Normandy David Oakes fer með hlutverk Earl Godwin Caroline Henderson leikur Jarl Haakon Pollyanna McIntosh leikur Queen Ælfgifu Asbjørn Krogh Nissen leikur Jarl Kåre Netflix hefur nú þegar gert samning um 24 þætti af Vikings: Valhalla. Netflix greinir frá því að Vikings: Valhalla gerist í á elleftu öld, við endalok víkingaaldarinnar, og fjalli um einhverja þekktustu víkinga sögunnar. Þar á meðal verða Leifur Eiríksson, Freydís Eiríksdóttir, Haraldur harðráði og Vilhjálmur fyrsti, hinn sigursæli, frá Normandí. Michael Hirst framleiðir þessa þætti fyrir Netflix en hann var einmitt höfundur Vikings-þáttanna sem framleiddir voru frá árinu 2013 og luku göngu sinni nú um áramótin. Íslendingar komið við sögu Íslendingar og Ísland hafa komið þó nokkuð við sögu í Vikings og er það því viðeigandi að Jóhannes sé fulltrúi þjóðarinnar í þessari framhaldsþáttaröð. Ólafur Gunnarsson rithöfundur er titlaður sem sérstakur ráðgjafi höfundarins Michael Hirst við gerð Vikings á árunum 2015-2020. Hann lýsti þessu starfi í viðtali á Vísi á sínum tíma. Þá var leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir áberandi í síðustu tveimur þáttaröðum Vikings í hlutverki Gunnhildar. Hún lýsti þessu ferli í Einkalífinu á Vísi í haust.
Menning Íslendingar erlendis Netflix Tengdar fréttir Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. 23. nóvember 2015 15:33 Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29 Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2. mars 2017 15:18 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. 23. nóvember 2015 15:33
Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29
Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2. mars 2017 15:18