Dynasty-leikari fallinn frá Bandaríski leikarinn Michael Nader, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Dynasty, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 26. ágúst 2021 07:34
Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf „Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf. Lífið 25. ágúst 2021 15:30
Kvikmyndin Skjálfti valin til sýningar á TIFF Tilkynnt hefur verið hvaða myndir verða sýndar á Toronto International Film Festival í ár og mun Ísland eiga sinn fulltrúa á hátíðinni. Mynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, tekur þátt í TIFF Industry Selects hluta hátíðarinnar í ár. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2021 09:58
Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2021 11:12
Alma tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2021 10:17
Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Erlent 23. ágúst 2021 16:04
Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23. ágúst 2021 13:31
Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Lífið 21. ágúst 2021 10:00
Vinsælt á Stöð 2+: Verður gervigreind okkar helsti óvinur? Þróunarverkefni tölvunarfræðinga í Silicon Valley fer illilega úr böndunum í þáttunum NEXT á Stöð 2 +. Lífið samstarf 20. ágúst 2021 13:39
Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20. ágúst 2021 13:11
Til liðs við Grey‘s Anatomy Hollywoodleikarinn Peter Gallagher mun ganga til liðs við leikaralið þáttaraðarinnar Grey‘s Anatomy og birtast í næstu þáttaröð sem verður sú átjánda í röðinni. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2021 07:57
Hefur farið í áttatíu og níu skimanir og sú hundraðasta á döfinni Líklega hafa fáir Íslendingar farið í fleiri skimanir vegna Covid-19 en leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson. Hann fór í 89. skimunina í dag og reiknast honum til að hann fari í skimun númer eitt hundrað þann 3. september. Hann hefur sloppið við Covid-19 hingað til en óttast reyndar að hann hafi storkað örlögunum með því að ræða þennan mikla fjölda skimana sem hann hefur farið í. Lífið 19. ágúst 2021 18:00
Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2021 14:30
Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. Lífið 18. ágúst 2021 11:30
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. Lífið 18. ágúst 2021 11:01
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. Lífið 18. ágúst 2021 09:31
Afhjúpa myndir af eldri Díönu og Karli í The Crown Bandaríska streymisveitan Netflix hefur birt myndir af leikurunum Elizabeth Debicki og Dominic West í gervi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins í næstu þáttaröð The Crown. Lífið 17. ágúst 2021 22:51
Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Lífið 17. ágúst 2021 15:31
Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. Lífið 13. ágúst 2021 14:05
Miðgarður flyst frá Nýja-Sjálandi til Bretlands Stjórnendur Amazon-kvikmyndastúdíósins hafa tilkynnt að tökur á annarri seríunni af nýjum sjónvarpsþáttum um ævintýraheim J.R. Tolkien muni fara fram á Bretlandseyjum. Erlent 13. ágúst 2021 08:08
Leikur á frönsku í nýjum Netflix þáttum Leikarinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk í Netflix-þáttaröðinni Gone for Good sem frumsýnd verður á streymisveitunni á morgun. Heimsfaraldur setti svip sinn á tökurnar sem fóru fram í Frakklandi á síðasta ári. Lífið 13. ágúst 2021 07:00
Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2021 15:30
Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2021 14:15
Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2021 08:46
Frumsýningargestir stóðu upp og klöppuðu fyrir Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga, eða Cop Secret eins og hún heitir á ensku, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno International Film Festical í kvöld. Uppselt var á sýninguna og svo virðist sem henni hafi verið vel tekið af áhorfendum, þar sem þeir stóðu upp og klöppuðu að sýningu lokinni. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2021 20:04
Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna „Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2021 17:59
Milljónir hafa horft á stikluna fyrir kvikmyndina Dýrið Íslenska kvikmyndin Dýrið vakti gríðarlega athygli þegar hún var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og nú er stiklan fyrir myndina að fá metáhorf. Lífið 10. ágúst 2021 15:14
Witcher-leikarar skelltu sér í Jökulsárlón Leikararnir í Witcher: Blood Origins, sem verið er að taka upp á Suðausturlandi, skelltu sér í Jökulsárlón um helgina. Þá eru tökur fyrir Netflix-þættina sagðar eiga að færast í víkingaþorpið milli Hafnar og Víkur sem byggt var árið 2010. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2021 10:23
Stjórnar pólitískum umræðuþætti sem sitjandi þingmaður Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið fenginn til að halda utan um pólitíska umræðuþætti á sjónvarpsstöð Hringbrautar fram að næstu alþingiskosningum 25. september. Páll er auðvitað áfram sitjandi þingmaður þangað til nýtt þing tekur við og mun því stýra þættinum sem slíkur. Innlent 9. ágúst 2021 11:22
Kraftmikill niðurgangur varð rennibrautarþætti að falli Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur endanlega hætt við framleiðslu á leikjaþættinum The Ultimate Slip N’ Slide. Kraftmikil niðurgangspest varð framleiðslu þáttarins að falli. Lífið 7. ágúst 2021 19:40