Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16. desember 2017 12:06
Leikarahópurinn úr Mathilda hittist aftur eftir 21 ár Barnamyndin Mathilda sló í gegn árið 1996 en myndin fjallar um bráðgáfaða stúlku sem á vægast sagt dapra foreldra. Bíó og sjónvarp 15. desember 2017 13:30
Dustin Hoffman verst nýjum ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman þvertekur fyrir ásakanir þriggja kvenna sem segja hann hafa brotið kynferðislega á sér. Erlent 15. desember 2017 08:05
Þrír menn vinnur til verðlauna Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 14. desember 2017 12:30
Salma Hayek segir að Harvey Weinstein hafi hótað að drepa hana Leikkonan Salma Hayek hefur skrifað grein í New York Times þar sem hún segir frá reynslu sinni af samstarfi við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Hún segir frá kynferðislegri áreitni hans og hótunum um ofbeldi. Erlent 13. desember 2017 21:29
Nýjasta mynd Clint Eastwood skartar alvöru hetjum í aðalhlutverki Myndin segir frá því þegar þrír Bandaríkjamenn komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í lest. Bíó og sjónvarp 13. desember 2017 15:43
Ísland valið fegursti tökustaðurinn: „Svona verðlaun eru okkur mikils virði“ Íslandsstofa hefur staðið fyrir kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda undanfarin ár. Innlent 13. desember 2017 13:50
Lawrence leikur Agnesi Magnúsdóttur Búið er að ráða í aðalhlutverk Náðarstundar. Bíó og sjónvarp 13. desember 2017 06:02
Finnsk stríðsmynd slær sprengjuheimsmet James Bond Myndin er að gera allt vitlaust í finnskum kvikmyndahúsum og sáu 20 þúsund manns myndina í Svíþjóð um liðna helgi. Bíó og sjónvarp 12. desember 2017 13:59
Upprifjun fyrir The Last Jedi: Hver eru hvar að gera hvað? Myndin er önnur myndin í þriðja þríleiknum um ævintýri Luke Skywalker og félaga og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu frá því að The Force Awakens var frúmsýnd árið 2015. Bíó og sjónvarp 12. desember 2017 11:15
Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11. desember 2017 22:17
Ný stikla úr teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn Myndin um lóuungann Lóa verður frumsýnd í febrúar. Bíó og sjónvarp 11. desember 2017 17:18
Fjallið komið með nýja kærustu Hafþór Júlíus Björnsson fann hamingjuna i örmum kanadískrar stúlku. Lífið 11. desember 2017 10:08
Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni Um það bil sex þúsund manns sáu myndina í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. desember 2017 21:04
The Square sópar til sín verðlaunum Aðstandendur The Square hirtu sex verðlaun í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp 9. desember 2017 22:44
Glæný stikla úr Jurassic World: Fallen Kingdom Glæný stikla úr kvikmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er komin á netið en margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni sem verður frumsýnd 22. júní á næsta ári. Lífið 8. desember 2017 19:17
Tilkynnt í næstu viku hvort Undir trénu kemst í gegn Óskarsniðurskurð "Það fór auðvitað svolítið um mann að rekast á Morgan Freeman í morgunmatnum.“ Bíó og sjónvarp 8. desember 2017 11:55
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. Erlent 8. desember 2017 11:10
Íslenska bíóárið 2017: Ég man þig og Undir trénu með mikla yfirburði Myndirnar fóru báðar yfir Eiðinn sem var aðsóknarmest í fyrra. Bíó og sjónvarp 8. desember 2017 10:30
Segir Game of Thrones hefjast aftur 2019 Fregnir hafa borist af því að tökur muni mögulega standa yfir til næsta sumars. Bíó og sjónvarp 8. desember 2017 10:21
Hjartasteinn vinnur EUFA verðlaunin og hefur nú unnið til 45 alþjóðlegra verðlauna Tilkynnt hefur verið að Hjartasteinn, kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, mun hljóta EUFA verðlaunin í ár. Bíó og sjónvarp 7. desember 2017 23:55
Neil Patrick Harris sagði Matt Damon vera „rusl“ Leikarinn frægi Neil Patrick Harris fyllti skó Jimmy Kimmel í gær og stýrði spjallþætti hans. Bíó og sjónvarp 7. desember 2017 14:36
Óskarslykt af Póstinum hans Spielberg Pólitískur spennutryllir byggður á sannsögulegum atburðum með hvorki meira né minna en Meryl Streep og Tom Hanks í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 7. desember 2017 10:37
Grískur harmleikur með prakkaralegum snúningi The Killing of a Sacred Deer er ýkt saga þar sem glímt er við truflandi og manneskjuleg málefni, en á bak við þetta allt saman liggur sótsvört kómík, sem gerir heildina í rauninni ruglaðri og fyrir vikið bitastæðari. Gagnrýni 7. desember 2017 10:15
Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2017 14:45
Sverrir Guðnason leikur Mikael Blomqvist í bandarískri endurgerð á Millennium-þríleiknum Áður hafði breski leikarinn Daniel Craig farið með hlutverk blaðamannsins í endurgerð Sony á myndinni Karlar sem hata konur. Bíó og sjónvarp 6. desember 2017 10:27
Stjarna úr That 70's Show rekinn eftir ásakanir um nauðgun Danny Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Lífið 5. desember 2017 17:22
Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund. Menning 5. desember 2017 15:35
John Oliver grillaði Dustin Hoffman vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hiti færðist í leikinn þegar þáttastjórnandinn John Oliver og leikarinn Dustin Hoffman tókust á um ásakanir á hendur þeim síðarnefnda um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Erlent 5. desember 2017 10:58
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. Bíó og sjónvarp 5. desember 2017 06:17