Sverrir Guðnason leikur Mikael Blomqvist í bandarískri endurgerð á Millennium-þríleiknum 6. desember 2017 10:27 Sverrir Guðnason. Vísir/EPA Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason hefur verið ráðinn til að leika blaðamanninn Mikael Blomqvist í endurgerð Sony á Milliennium-þríleik sænska rithöfundarins Stieg Larson. Áður hafði breski leikarinn Daniel Craig farið með hlutverk blaðamannsins í endurgerð Sony á myndinni Karlar sem hata konur, en á ensku fékk hún heitið The Girl With the Dragon Tattoo. Sú mynd kom út árið 2011.Variety greinir frá því að Sverrir Guðnason muni leika blaðamanninn í annarri myndinni, Stúlkan sem lék sér að eldinum en á ensku ber hún heitið The Girl in the Spider´s Web.Leikkonan Claire Foy mun leika Lisbeth Salander.Vísir/GettyClaire Foy mun leika Lisbeth Salander á móti Sverri Guðnasyni og mun Sylvia Hoeks, sem sást síðast í Blade Runner 2049, leika tvíburasystur Lisbeth. Claes Bang, sem leikur í verðlaunamyndinni The Square, mun leika illmenni myndarinnar. Búist er við að tökur hefjist í janúar í Berlín og Stokkhólmi en Variety segir áætlaðan frumsýningardag myndarinnar vera 19. október á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar verður Fede Alvarez sem á að baki myndina Don´t Breathe sem kom út í fyrra. Sverrir sást síðast í hlutverki tenniskappans Björns Borg í myndinni Bjorg/McEnroe þar sem hann lék á móti bandaríska leikaranum Shia Lebouf sem fór með hlutverk John McEnroe. Tengdar fréttir Björn Borg segir Sverri mega vera stoltan af frammistöðunni Tennisgoðsögnin Björn Borg og Sverrir Guðnason, sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni Borg, höfðu aldrei hist fyrr en í gær. 5. september 2017 06:41 Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. 18. september 2017 11:00 Sjáðu Sverri Guðna í fyrstu stiklunni úr myndinni um Björn Borg Myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd í september næstkomandi. 18. maí 2017 10:32 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason hefur verið ráðinn til að leika blaðamanninn Mikael Blomqvist í endurgerð Sony á Milliennium-þríleik sænska rithöfundarins Stieg Larson. Áður hafði breski leikarinn Daniel Craig farið með hlutverk blaðamannsins í endurgerð Sony á myndinni Karlar sem hata konur, en á ensku fékk hún heitið The Girl With the Dragon Tattoo. Sú mynd kom út árið 2011.Variety greinir frá því að Sverrir Guðnason muni leika blaðamanninn í annarri myndinni, Stúlkan sem lék sér að eldinum en á ensku ber hún heitið The Girl in the Spider´s Web.Leikkonan Claire Foy mun leika Lisbeth Salander.Vísir/GettyClaire Foy mun leika Lisbeth Salander á móti Sverri Guðnasyni og mun Sylvia Hoeks, sem sást síðast í Blade Runner 2049, leika tvíburasystur Lisbeth. Claes Bang, sem leikur í verðlaunamyndinni The Square, mun leika illmenni myndarinnar. Búist er við að tökur hefjist í janúar í Berlín og Stokkhólmi en Variety segir áætlaðan frumsýningardag myndarinnar vera 19. október á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar verður Fede Alvarez sem á að baki myndina Don´t Breathe sem kom út í fyrra. Sverrir sást síðast í hlutverki tenniskappans Björns Borg í myndinni Bjorg/McEnroe þar sem hann lék á móti bandaríska leikaranum Shia Lebouf sem fór með hlutverk John McEnroe.
Tengdar fréttir Björn Borg segir Sverri mega vera stoltan af frammistöðunni Tennisgoðsögnin Björn Borg og Sverrir Guðnason, sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni Borg, höfðu aldrei hist fyrr en í gær. 5. september 2017 06:41 Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. 18. september 2017 11:00 Sjáðu Sverri Guðna í fyrstu stiklunni úr myndinni um Björn Borg Myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd í september næstkomandi. 18. maí 2017 10:32 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Björn Borg segir Sverri mega vera stoltan af frammistöðunni Tennisgoðsögnin Björn Borg og Sverrir Guðnason, sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni Borg, höfðu aldrei hist fyrr en í gær. 5. september 2017 06:41
Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. 18. september 2017 11:00
Sjáðu Sverri Guðna í fyrstu stiklunni úr myndinni um Björn Borg Myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd í september næstkomandi. 18. maí 2017 10:32