Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. Lífið 11. apríl 2019 15:30
Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11. apríl 2019 08:14
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2019 13:25
Lögreglan hafði afskipti af verndunarsinnum á Bíldudal Heimsfrumsýning á Artifishal í kvöld. Innlent 10. apríl 2019 13:09
Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2019 21:15
Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Lífið 9. apríl 2019 17:35
Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Serbneska leikkonan Nadja Regin er látin, 87 ára að aldri. Lífið 9. apríl 2019 08:27
Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónlist 9. apríl 2019 08:15
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8. apríl 2019 19:42
Stuð á forsýningu Pet Sematary Í gær var sérstök hátíðarforsýning FM957 á hrollvekjunni Pet Sematary í Sambíóum Kringlunni. Lífið 5. apríl 2019 14:30
Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2019 09:03
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Lífið 4. apríl 2019 22:24
Sagði mótleikaranum að hætta að væla yfir því að hafa þurft að vinna á Íslandi Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann. Lífið 4. apríl 2019 15:06
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 12:30
Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 10:00
Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 10:00
Lágspennufall Hálf heimsbyggðin og jafnvel gott betur virðist ekki geta haldið vatni yfir hryllingsmyndinni Us, sem má teljast undarlegt þar sem slík er hún heldur bragðdauf og lítt spennandi. Gagnrýni 4. apríl 2019 09:00
Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 06:00
Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 14:45
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 10:30
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 08:45
Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2. apríl 2019 14:30
Hin ósýnilega einhverfa Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar. Lífið 2. apríl 2019 09:00
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1. apríl 2019 13:00
Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. Lífið 1. apríl 2019 08:18
Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. Erlent 29. mars 2019 13:03
Norski leikarinn Jon Skolmen er látinn Jon Skolmen er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Ole Bramserud í sænsku kvikmyndinni Sällskapsresan og framhaldsmyndunum fimm. Erlent 28. mars 2019 22:39
Ráðherrann í uppnámi Áætlaður framleiðslukostnaður þáttanna er um 675 milljónir króna. Lífið 28. mars 2019 06:00
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. Lífið 27. mars 2019 21:51
Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 27. mars 2019 16:00