Hin ósýnilega einhverfa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. apríl 2019 09:00 Sigrún hefur unnið fyrir Einhverfusamtökin í 41 ár. Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas í þyrluferð „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Sjá meira
Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas í þyrluferð „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Sjá meira