Fjölskylduharmleikur veldur sölu Ferdinand Piech á 15% í Volkswagen Group Blandaði fjölskyldumeðlim í dísilvélasvindlið og þá fékk fjölskyldan nóg. Bílar 4. apríl 2017 10:45
Audi flýtir komu nýrra jeppa og jepplinga Audi stefnir að því að eftir tvö ár verði úrval jeppa og jepplinga komin í 7 gerðir frá 4 nú. Bílar 4. apríl 2017 10:30
Snýr Volgan aftur? Síðasti fólksbíll Volga bar nafnið Siber og var systurbíll Chrysler Sebring. Bílar 4. apríl 2017 09:00
Mikill vöxtur hjá AMG deild Benz í Bandaríkjunum Seldu 33% meira í fyrra en árið áður og vöxturinn heldur áfram. Bílar 4. apríl 2017 09:00
Volkswagen heimilt að endurselja dísilsvindlbílana vestanhafs Breytingar á dísilsvindlbílunum í Evrópu minnka afl þeirra um 10%. Bílar 31. mars 2017 09:34
Nýr og breyttur Land Rover Discovery kynntur hjá BL Discovery er nú með yfirbyggingu úr áli sem gerir hann 490 kg léttari. Bílar 31. mars 2017 09:01
Hyundai i30 hlaut hönnunarverðlaun iF Verður frumsýndur á laugardaginn hjá BL. Bílar 30. mars 2017 09:00
Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. Bílar 28. mars 2017 14:51
Ferrari 360 Spider Beckhams falur Boðinn upp á morgun í Imperial War Museum í Duxford í Bretlandi. Bílar 28. mars 2017 09:37
Flaggskipið Insignia byrjar að rúlla af böndunum Er 180 kílóum léttari en forverinn en samt rúmbetri. Bílar 27. mars 2017 12:45
Kalifornía hunsar Trump í mengunarmálum Ætla að miða við fyrri markmiðasetningu Obama. Bílar 27. mars 2017 12:39
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. Bílar 27. mars 2017 10:09
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. Bílar 24. mars 2017 15:49
Nýr SsangYong Rexton SsangYong keypti hönnunarhús Pininfarina og útlit bílsins líklega þaðan komið. Bílar 24. mars 2017 10:33
Ford Kuga í ST-útfærslu Ford telur mikinn markað fyrir aflmikla og sportlega jepplinga. Bílar 24. mars 2017 09:59
Audi A3 e-tron ódýrari hér en í Bandaríkjunum Kostar 4,5 milljónir í Bandaríkjunum en 4,1 milljón hér. Bílar 23. mars 2017 15:30
Ofurbíllinn Lexus LC 500h kom með flugi í nótt Verður sýndur á laugardaginn. Bílar 23. mars 2017 13:55
Mercedes Benz sætir rannsóknum vegna dísilvélasvindls Ágreiningur um hvort búnaður sem slekkur á mengunarvarnarbúnaði standist lög. Bílar 23. mars 2017 09:55
Fyrsti Mustanginn boðinn upp Er í fullkomnu upphaflegu ástandi og mun vafalasut seljast dýrt. Bílar 23. mars 2017 09:31
Mercedes-Benz AMG sýning Hestöflin á sýningunni verða tæplega 5.000 talsins og aðalstjarnan Mercedes-AMG GT. Bílar 22. mars 2017 14:20
Subaru jeppi kynntur í næsta mánuði Er 5,2 metra langur og með 3 sætaraðir. Bílar 22. mars 2017 11:22
Methagnaður hjá Porsche Meðalhagnaður af hverjum seldum bíl Porsche hátt í 2 milljónir króna. Bílar 22. mars 2017 10:48
Flaggskip Lexus í endurnýjuðum sýningarsal Bíllinn er fluttur til landsins sérstaklega fyrir þessa sýningu. Bílar 22. mars 2017 09:57
Borgward að mynda glænýjan jeppling á Íslandi – myndir náðust Var fyrrum næststærsti bílaframleiðandi Þýskalands, á eftir Volkswagen. Bílar 17. mars 2017 14:34
Snilldar farartæki Hraðskreiðir Buggy bíll með svifvæng, kemst allt og auðveldur í notkun. Bílar 17. mars 2017 13:35