Tvö þúsundasti rafbíllinn afhentur hjá BL BL náði ánægjulegum áfanga á miðvikudag, þegar tvö þúsundasti rafbíllinn frá BL var afhentur nýjum eigendum við Sævarhöfða. Um var að ræða MG ZS EV, sem er nýtt merki í flóru BL sem hóf rafbílasölu í lok ágúst árið 2013 þegar BL kynnti fyrsta fjöldaframleidda rafbíl heims, Nissan Leaf. Bílar 28. ágúst 2020 07:00
60,8% af nýjum seldum bílum hjá Brimborg raf- eða tengiltvinn bílar Aukning hefur orðið í sölu hreinna rafbíla og tengiltvinn rafbíla (PHEV) hjá Brimborg. Stöðug aukning hefur verið í hlutfalli rafbíla af heildarsölu Brimborgar og náði hlutfallið nýjum hæðum í júlí þegar það fór í 60,8% af seldum fólksbílum. Aukið úrval rafbíla og tengiltvinn rafbíla frá bílaframleiðendum Brimborgar skýrir aukna sölu segir í fréttatilkynningu frá Brimborg. Bílar 27. ágúst 2020 07:00
Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Bílar 26. ágúst 2020 07:00
Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 11:00
Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl. Lífið 25. ágúst 2020 07:30
Peugeot e-208 Íslandsmeistari í nákvæmnisakstri Rafbíllinn Peugeot e-208 er Íslandsmeistarinn í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 20-22. ágúst fór fram Ísorka eRally Iceland 2020. Í þriðja sæti var annar rafbíll frá Peugeot, e-2008. Þetta var frumraun Jóhanns ökumanns og Péturs, aðstoðarökumanns, í nákvæmnisakstri og verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni segir í fréttatilkynningu frá Brimborg um keppnina. Bílar 25. ágúst 2020 07:00
457 hestafla tengiltvinn Explorer PHEV Nýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV er kominn til Brimborgar og verður frumsýndur á næstunni. Hann er búinn öflugri tvinnaflrás sem er samsett af 3,0 lítra EcoBoost V6 bensínvél auk rafmótors og 10 gíra sjálfskiptingu og 13,1-kWh rafhlöðu og skilar samanlagt 457 hestöflum og 840 Nm af togi. Bílar 24. ágúst 2020 07:00
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21. ágúst 2020 07:00
Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla. Bílar 20. ágúst 2020 07:00
Myndband: Tesla Sentry Mode nær athyglisverðum myndskeiðum Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Bílar 19. ágúst 2020 07:00
Bílabúð Benna gert að greiða 14 milljónir vegna gallaðs Porsche Bílabúð Benna ehf. hefur verið gert að greiða kaupanda Porsche Cayenne bifreiðar tæpar 14 milljónir króna, auk dráttarvaxta, vegna riftunar á samningi um kaup á bílnum. Innlent 18. ágúst 2020 18:36
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18. ágúst 2020 12:25
Mikil söluaukning Peugeot rafbíla hjá Brimborg Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot. Það má því með sanni segja að árið 2020 sé vendiár í framboði og sölu Peugeot rafbíla en þann 8. ágúst frumsýndi Brimborg enn einn rafbílinn, Peugeot e-2008, 100% hreinan rafbíl. Fyrir voru í boði Peugeot 3008 PHEV tengiltvinn rafbíll og Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll ásamt Peugeot 508 PHEV tengiltvinn rafbíl. Bílar 18. ágúst 2020 07:00
Hyundai Kona N við prófanir á Nürburgring Hyundai Kona N er frammistöðu útgáfan af Hyundai Kona. Bíllinn hefur sést við prófanir á Nürburgring, hinni goðsagnakenndu braut í Þýskalandi. Myndband af akstri bílsins má sjá í fréttinni. Bílar 17. ágúst 2020 07:00
Hybrid Ferrari með V6 vél sást á Fiorano Hybrid tækni eða tvinn-tækni hefur verið hluti af Formúlu 1 síðan 2014. Ferrari er eitt sögufrægasta liðið í Formúlu 1 og nú hefur nýr Ferrari götubíll sést bruna um Fiorano braut Ferrari liðsins. Mögulega er um að ræða ofurbíl sem býr yfir Formúlu 1 tækni. Bílar 14. ágúst 2020 07:00
Marteinn Jónsson nýr framkvæmdastjóri Veltis Marteinn Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Veltis – Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar. Marteinn er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og hefur lengst af starfað hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki sem framkvæmdastjóri verslunar- og þjónustusviðs. Bílar 13. ágúst 2020 07:00
Kia bætir við rafbílum Kia Motors ætlar sér áfram sér stóra hluti í rafbílavæðingunni. Kia mun bæta við rafbíl og tengiltvinnbílum í bílaflotann á næstunni. Bílar 12. ágúst 2020 07:00
Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11. ágúst 2020 11:30
Hyundai Motor Group kynnir nýtt miðstöðvarkerfi Hyundai Motor Group hefur hannað nýtt miðstöðvarkerfi fyrir fólksbíla sem stjórnar betur lofgæðunum í farþegarýminu. Í aðalatriðum eyðir kerfið raka sem myndast í miðstöðvarkerfi bíla og valdið getur sveppa- og bakteríumyndun í kerfinu og neikvæðri lykt sem myndast einkum þegar loftkælingin er notuð á heitum dögum. Bílar 11. ágúst 2020 07:00
Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10. ágúst 2020 12:54
Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Bílar 10. ágúst 2020 07:00
Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. Bílar 7. ágúst 2020 07:00
Arftaki McLaren F1 er hinn 650 hestafla T50 Gordon Murray hefur hannað ofurbíl sem er verðugur arftaki McLaren F1 sem Murray hannaði einnig og kom út árið 1992. Hulunni hefur nú verið svipt af T50 sem eins og F1 er með bílstjórasætið í miðjunni og tvö aftursæti. Bílar 6. ágúst 2020 07:00
Rafbíllinn Peugeot e-2008 frumsýndur Brimborg frumsýnir glænýjan, langdrægan Peugeot e-2008 100% hreinan rafbíl með góða veghæð og háa sætisstöðu. Peugeot e-2008 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél, varmadælu sem eykur orkunýtingu og drægni. Bílar 5. ágúst 2020 07:00
Elon Musk: Tesla Cybertruck hannaður án markaðsrannsókna Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk hefur viðurkennt að Cybertruck hafi verið hannaður án rannsókna á óskum og þörfum markaðarins. Hann segir að ef Cybertruck seljist illa þá muni Tesla framleiða hefðbundnari pallbíl í staðinn. Bílar 4. ágúst 2020 07:00
Nýorkubílar rúmur helmingur nýrra seldra bíla Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. Viðskipti innlent 1. ágúst 2020 12:03
Meirihluti nýskráðra Honda bíla eru Hybrid Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni. Honda CRV er söluhæsta gerðin það sem af er ári, en CRV hefur verið einn mest seldi jeppi heims mörg undanfarin ár og var meðal annars valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum í fyrra. Bílar 31. júlí 2020 07:00
Myndband: 1000 hestafla Raf-Hummer væntanlegur eftir ár General Motors Corporation hefur undanfarið unnið að Hummer EV bifreið sem er ætlað að verða alvöru raf-jeppi. Nú er komið úr myndband þar sem sjá má útlit bílsins og helstu tölur. Bílar 30. júlí 2020 07:00
Hekla mun áfram þjónusta Mitsubishi Mitsubishi Motors Corporation tilkynnti við lokun markaða í fyrradag að fyrirtækið hyggist hætta að kynna nýjar gerðir í Evrópu. Hekla, umboðsaðili Mitsubishi á Íslandi mun halda áfram að þjónusta bílana samkvæmt Friðberti Friðbertssyni, forstjóra HEKLA. Bílar 29. júlí 2020 07:00
Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. Bílar 28. júlí 2020 07:00