Umferðin jókst um þriðjung í apríl á milli ára Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2021 07:01 Umferðin er að taka við sér, sérstaklega í samanburði við sama tíma í fyrra. FoMed 6,5p CP: Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu um 32% í apríl miðað við apríl í fyrra. Mest jókst umferðin um Hafnarfjarðarveg eða um rúmlega 41% en minnst á Vesturlandsvegi eða um rúmlega 29%. Aukningin skýrist af stöðu kórónaveirufaraldursins. Frá áramótum hefur umferðin aukist um rúmlega tíu prósent miðað við sama tíma í fyrra. Hún er þó einungis fjórum prósentum minni en á sama tíma árið 2019, þegar talsvert meira var um ferðamenn. Summa meðalumferðar á dag fyrir öll lykilmælisniðin þrjú í apríl. Í síðasta mánuði jókst umferðin í öllum vikudögum miðað við apríl í fyrra. Mesta aukningin var á sunnudögum eða um rúmlega 48%, en minnst á fimmtudögum eða um rúmlega 24%. Mest var ekið á þriðjudögum en minnst á sunnudögum, þrátt fyrir aukninguna. Umferð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður
Aukningin skýrist af stöðu kórónaveirufaraldursins. Frá áramótum hefur umferðin aukist um rúmlega tíu prósent miðað við sama tíma í fyrra. Hún er þó einungis fjórum prósentum minni en á sama tíma árið 2019, þegar talsvert meira var um ferðamenn. Summa meðalumferðar á dag fyrir öll lykilmælisniðin þrjú í apríl. Í síðasta mánuði jókst umferðin í öllum vikudögum miðað við apríl í fyrra. Mesta aukningin var á sunnudögum eða um rúmlega 48%, en minnst á fimmtudögum eða um rúmlega 24%. Mest var ekið á þriðjudögum en minnst á sunnudögum, þrátt fyrir aukninguna.
Umferð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður