Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Gefur jólamat með milligöngu mæðrastyrksnefndar. Bílar 22. desember 2014 14:21
Bílverð lækkar hjá Bílabúð Benna Lækkunin getur numið allt að 200.000 krónum. Bílar 22. desember 2014 10:26
Fá Boxster og Cayman heitið 718? Verða boðnir með 4 strokka vélum í stað núverandi 6 strokka véla. Bílar 22. desember 2014 10:00
Volvo kynnir vörunarbúnað vegna reiðhjólamanna Lætur vita með vörpun uppá framrúna ef reiðhjólamaður nálgast. Bílar 19. desember 2014 15:59
Milljón Skódar í ár Skoda seldi 932.000 bíla í fyrra og í ár stefnir í 10% söluaukningu. Bílar 19. desember 2014 15:24
Ferrari í forþjöppur og rafmótora Gert til að minnka mengun bíla Ferrari. Bílar 19. desember 2014 11:44
Maserati á flugi Seldi fleiri bíla á fyrri helmingi þessa árs en allt árið í fyrra. Bílar 19. desember 2014 11:05
Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi Er frá Bang & Olufsen og heildarafl þess er 1.920 wött. Bílar 19. desember 2014 09:39
Ford lokar verksmiðju í Belgíu Nú eru aðeins tvær bílaverksmiðjur eftir í Belgíu en voru fjórar fyrir stuttu. Bílar 18. desember 2014 16:03
Dregur á milli stærstu bílaframleiðenda í Bandaríkjunum General Motors er nú með 17,6% hlutdeild en var með 28,2% árið 2000. Bílar 18. desember 2014 15:27
Bílaframleiðendur hætta að selja bíla í Rússlandi General Motors, Audi og Jaguar-Land Rover hafa alfarið hætt sölu bíla í Rússlandi. Bílar 18. desember 2014 14:58
Lamborghini Asterion gæti farið í framleiðslu Asterion yrði eftirbátur Porsche 918 Spyder í bæði upptöku og hámarkshraða, sem og McLaren P1 og Ferrari LaFerrari. Bílar 18. desember 2014 11:13
PSA/Peugeot-Citroën flytur höfuðstöðvarnar Höfuðstöðvarnar hafa rétt hjá sigurboganum í París í hálfa öld. Bílar 18. desember 2014 10:49
Ný tækni Alcoa mun leiða til byltingar í smíði bíla Byltingarkenndir eiginleikar nýs málmblendis til mótunar á einstökum bílaíhlutum. Bílar 17. desember 2014 15:11
Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur. Bílar 17. desember 2014 11:14
Vöxtur í bílasölu í Evrópu 15. mánuðinn í röð Volkswagen bílafjölskyldan með meira en fjórðungshlut bílasölu í Evrópu. Bílar 17. desember 2014 10:12
Tapaði 150 milljörðum á 2 vikum Hlutafjárvirði Elon Musk í Tesla og Solar City hefur lækkað hratt. Bílar 17. desember 2014 09:30
Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. Bílar 16. desember 2014 16:30
Hyundai lækkar verð á öllum bílum Lækka frá 20.000 til 100.000 þúsund krónum. Bílar 16. desember 2014 15:53
Citroën C4 Cactus valinn besti Crossover bíllinn Hefur fengið fjölda viðurkenninga og valinn bíll ársins í Danmörku í ár. Bílar 16. desember 2014 11:39
Niðurfelling á virðisaukaskatti á rafbílum framlengd Mjög hefur dregist að komið hafi fram staðfesting frá stjórnvöldum um að rafbílar yrðu áfram undanþegnir virðisaukaskatti, líkt og verið hefur. Bílar 16. desember 2014 10:40
Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða Gerir það á þýskri hraðbraut en er 85 km/klst frá hámarkshraða sínum. Bílar 16. desember 2014 10:25
Mílanóborg borgar ökumönnum fyrir að aka ekki Bíleigendur fá greidda 1,5 evru á dag fyrir að skilja bílinn eftir. Bílar 15. desember 2014 16:11
Volvo ætlar að selja á netinu Mun taka þátt í fáum bílasýningum á næsta ári og lækka með því kostnað. Bílar 15. desember 2014 14:17
BMW 2 fær 3 strokka Mini vél BMW 218i fær þessa litlu en öflugu vél og BMW 220d fær dísilvél og fjórhjóladrif. Bílar 15. desember 2014 13:03
Arftaki Bugatti Veyron er 1.500 hestöfl Verður með 463 km hámarkshraða og nær 100 km hraða á 2,5 sekúndum. Bílar 15. desember 2014 10:42
Fyrstu myndir af nýjum Audi Q7 Er 325 kílóum léttari og mun bjóðast með tvinnaflrás. Bílar 15. desember 2014 09:46
Þriggja strokka Volvo vél er 180 hestöfl Nýja þriggja strokka vél Volvo mun sjást í Volvo S-40, V40 wagon, XC40 crossover, S60, V60 og XC60. Bílar 12. desember 2014 10:02
Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár 11 bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstarprófunum EuroNCAP á þessu ári. Bílar 12. desember 2014 09:42