Athyglipróf Skoda Finnur Thorlacius skrifar 9. mars 2015 10:15 Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent
Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent