Bílaleiga Akureyrar kaupir 11 rafmagnsbíla Höldur-Bílaleiga Akureyrar fékk á dögunum afhenta 11 rafmagnsbíla og er því með mesta úrval umhverfisvænna rafmagnsbíla á landinu. Bílarnir eru Kia Soul EV frá Öskju, Nissan Leaf frá BL og Volkswagen e-Golf frá Heklu. Bílar 4. maí 2015 09:08
Nýr Bugatti á að vera 2 sekúndur í 100 Slær hressilega við McLaren P1, Porsche 918 Spyder og Ferrari La Ferrari. Bílar 30. apríl 2015 16:45
Meira rými fyrir notaða bíla Heklu 1.300 fermetrar sýningarsalur og ásamt útisvæði rúmar það 160 bíla. Bílar 30. apríl 2015 16:02
Liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar stútar Nissan GT-R bíl sínum Ekur á 170 þar sem hámarkshraði er 50 km/klst og hittir fyrir ljósastaur. Bílar 30. apríl 2015 11:04
Opel og Chevrolet í Vestmannaeyjum um helgina Insignia, Mokka, Astra, Corsa og Adam frá Opel og Captiva og Spark frá Chevrolet sýndir. Bílar 30. apríl 2015 09:51
Greiðir Bio-dísil svikasekt með listaverkum Greiðir sektina með listaverkum Picasso, Renoir, Nieman, Miro og Salvador Dali. Bílar 30. apríl 2015 09:43
Fiat 124 Spider kemur á næsta ári Er byggður á sama undirvagni og Mazda MX-5 Miata og smíðaður í Japan. Bílar 30. apríl 2015 09:20
Þeir frægustu áttu Facel Vega II Ava Gardner, Toni Curtis, Pablo Picasso, Christian Dior, Frank Sinatra og margt annað frægt fólk átti svona bíl. Bílar 29. apríl 2015 16:40
Skoda sýnir Funstar í Wörthersee Er með 1.400 watta hljóðkerfi, því Wörthersee er stórt vatn! Bílar 29. apríl 2015 14:06
Nissan Leaf selst meira en Volt og Prius Plug-In til samans Hefur samtals selst í 172.000 eintökum og salan vex með hverju ári. Bílar 29. apríl 2015 11:05
Fast & Furious 7 tekjuhæsta kvikmynd frá upphafi í Kína Hefur fengið slæma dóma kvikmyndagagnrýnenda en að því er ekki spurt ef peningar streyma í kassann. Bílar 29. apríl 2015 10:18
Lúxusjeppar hafa leyst af lúxusfólksbíla vestanhafs Efnað fólk á seinni hluta síðustu aldar óku á stórum lúxusfólksbílum, en nú á lúxusjeppum. Bílar 29. apríl 2015 09:47
Atvinnubílar Öskju á hringferð um landið Bjóða reynsluakstur á Mercedes-Benz Citan, Vito, Sprinter og Atego ásamt Actros dráttarbíl. Bílar 28. apríl 2015 16:24
Myndir þú kaupa kínverskan bíl á 30% lægra verði? Guangzhou ætlar ða bjóða GS4 Crossover jepplinginn í Bandaríkjunum á 30% lægra verði en samkeppnin. Bílar 28. apríl 2015 13:36
Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. Bílar 28. apríl 2015 10:35
41% aukning hagnaðar hjá Benz Stóraukin sala í trukkum og sendibílum, en einnig mikill vöxtur í sölu fólksbíla. Bílar 28. apríl 2015 09:53
Lengri og breiðari Hyundai i20 frumsýndur Hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir hönnun. Bílar 28. apríl 2015 09:06
Sonur Michael Schumacher vann Formula 4 í fyrstu tilraun Naut ráðlegginga Sebastian Vettel á meðan keppni stóð. Bílar 27. apríl 2015 14:41
Audi með keppinaut Tesla Model X Kemst 500 km á hverri hleðslu og kemur á markað 2018. Bílar 27. apríl 2015 12:40
Tesla milli stranda Bandaríkjanna á 59 tímum Ekið milli Los Angeles og New York á mettíma rafmagnsbíls. Bílar 27. apríl 2015 11:10
Stjórnarformaður Volkswagen segir af sér Afsögn hans kemur í kjölfar gagnrýni á forstjóra Volkswagen. Bílar 27. apríl 2015 10:37
James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. Bílar 24. apríl 2015 15:39
BMW hægir á framleiðslu í Kína vegna minnkandi sölu Lækka verð eins og Volkswagen og Ford hafa einnig gert. Bílar 20. apríl 2015 15:08
Land Rover þarf að sætta sig við kínverska eftiröpun Landwind X7 er þrefalt ódýrari en Range Rover Evoque Bílar 20. apríl 2015 14:40
Þarf stjórnarformaður Volkswagen að segja af sér? Er einangraður í gagnrýni sinni á forstjóra Volkswagen. Bílar 20. apríl 2015 11:04