Audi innkallar SQ5 Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 09:57 Audi SQ5 sportjeppinn. Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent