Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stjörnurnar í Garðabænum

    Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann

    "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Haukar meistarar

    Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Selfyssingar upp úr fallsæti

    Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar.

    Íslenski boltinn